Hver á að ráða?

Er spurningin ekki hver á að ráða, ræður stjórnin eða þingmennirnir?  Mér sjálfri finnst að þingmennirnir hafi umboð frá okkur kjósendum til þess að fara eftir sannfæringu sinni.  Ég styð yfirlýsingu stjórnarinnar þessa hérna ->   " Fundurinn vill að auki koma fram eftirfarandi yfirlýsingu: Borgarahreyfingin lýsir vanþóknun sinni á framgöngu ríkisstjórnar Íslands gagnvart skuldsettum heimilum í landinu. Ríkisstjórnin hefur gengið á bak orða sinna um að slá skjaldborg um heimilin, til að þóknast Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.“ 
mbl.is Harmar persónulegar deilur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Neddi

En hvað með það þegar að þingmenn lýsa því beinlínis yfir opinberlega að þeir ætli að greiða atkvæði gegn sinni sannfæringu til að knýja fram niðurstöðu í öðru máli?

Neddi, 7.8.2009 kl. 07:40

2 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Það kalla ég að nýta sér smæð sína til að ná fram stærri hagsmunum, sem í þessu tilviki var að reyna að fella 700+ Milljarða skuldaklafa Icesave.

Jóhannes H. Laxdal, 7.8.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband