18.8.2009 | 01:11
Lögreglan er að standa sig vel þrátt fyrir skert fjárframlög
Ég er stolt af lögreglunni okkar, þau hafa verið að standa sig ótrúlega vel. Samt er allt í óvissu hjá lögregluembættum landsins vegna skerðingar á fjárframlögum til Lögreglunnar. Ekki veit ég hversu margar hassverksmiðjur hafa verið upprættar bara á þessu ári, svo öll hin stóru fíkniefnamálin. Mér finnst það ábyrgðarhluti stjórnvalda að halda uppi almennilegri löggæslu fyrir okkur landsmenn.
Þjófahringur upprættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
Ég er fyllilega sammála þér, þetta ER alerfiðasta starf sem hægt er að hugs sér svona dags daglega.
Bæði lÍkamlega og sálar og andlega .
Slysalæknar o gog hjúkrunar fólk er líka í afar krefjandi og erfiðu starfi.
Ég held að þetta séu þau störf sem eru ekki á færi allra.
Ég ætla að biðja báðum hópum blesssunar í starfi.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 01:33
Mikið er ég sammála. Lögreglan á svo sannarlega hrós skilið fyrir sín erfiðu störf.
, 18.8.2009 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.