Ég hafði svona hæga nettengingu fyrir nokkrum árum síðan.

Ég man ekki alveg hvaða ár það var að upphringimódemið mitt flutti heil 56 kílóbæt á mjög löngum tíma.  Ef maður fékk mynd senda í tölvupósti tók það kannski hálftíma að hlaða myndinni niður á tölvuna.  Svo seinna fékk ég aðeins hraðara net, svo aðeins hraðara og núna er það frekar gott.  Núna tekur engann tíma að hlaða niður mjög stórum myndum, og netsíður opnast næstum því áður en maður smellir á tengillinn inn á síðurnar. 
mbl.is Dúfan var fljótari en tölvupósturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Fyrir nokkrum árum sendi ég tölvupóst frá útlöndum (e-u skrýtnu landi minnir mig)

Þegar heim kom skildi ég ekkert í því að ekki væri vitnað neitt í "frétta" tölvupóstinn minn.  Hann hafði þá aldrei komið. Skildi það svo sem.

51 degi síðar kom tölvupósturinn!!!!!!!!!!!   Þá fyrst varð ég hissa. Fannst miklu eðlilegra að hann hefði bara týnst / eyðilagst.  Ótrúlegt (held það hafi verið Sýrland)

Eygló, 11.9.2009 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband