19.9.2009 | 00:59
Ég verð bara að segja það
Hreyfingin fær minn stuðning, minn þingmaður er Þór Saari og finnst mér hann hafa staðið sig vel. Ég kaus að ganga í Borgarahreyfinguna vegna þeirra sem voru í fyrstu sætunum í Kraganum sem er kjördæmið mitt.
Mér leist vel á málflutning þingmannsins, þess vegna kaus ég Borgarahreyfinguna. Ég er fylgjandi persónukjöri og finnst mér þetta vera byrjunin á því hjá mér. Ég er ein af þeim sem gekk út af landsfundi Borgarahreyfingarinnar síðastliðinn laugardag. Mér þótti að lýðræðinu sótt þann dag. Ég ætla ekki að standa í rifrildi við neinn. Ef fólk vill segja sína skoðun er því náttúrulega frjálst að gera það, en ég hef ekki tíma til þess að svara öllu
Hreyfingin verður til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sandkassi (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 01:41
Sem betur fer þarf ekki alltaf að svara öllu, bara hugsa með hjartanu .
Sjáumst brátt:)
Lísa
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 19.9.2009 kl. 01:59
Sammála.
Arnór Valdimarsson, 19.9.2009 kl. 02:12
Jóna Kolbrún, Gunnar, Lísa, Arnór, Grétar Eir og Skorrdal,, hmm er ég að gleyma einhverjum, neibb held ekki.... jíbbíí alveg 6 stuðningmenn :D
Sigrún Haf, 19.9.2009 kl. 09:23
Margrét Sigurðardóttir, 19.9.2009 kl. 18:05
Þú ert svo sannarlega ómetanlegur haukur í horni. Einhver sem er gott að reiða sig á
Rakel Sigurgeirsdóttir, 19.9.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.