20.9.2009 | 03:23
Spennandi keppni
Grunnskólar landsins keppa í nýsköpun, það eru greinilega margar spennandi uppfinningar sem krakkarnir finna upp. Ég er sérstaklega spennt fyrir, bragðlausa matarlímbandinu og stólastopparanum. Svo eru aðrar áhugaverðar uppfinningar þarna, t.d. hjálparístað og Klósettpappírviðvari. Börnin hljóta að hafa gaman að svona keppnum, ef miðað er við fjölda keppenda. Til hamingju Ísland, með alla þessa 2.700 uppfinningamenn og konur.
Útvarpssírena, ljósnet og mjólkurtankur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.