Er ekki tímabært að senda manninn í ævilangt frí?

Ég er 49 ára kona á höfuðborgarsvæðinu og hef ég fylgst með Vilhjálmi Egilssyni í allavega 20 ár, ég man ekki eftir því að hafa verið sammála honum í eitt skipti.  Hann er alltaf grenjandi hvar sem hann starfar og er hann trúr sínum flokki, SjálftökuFLokkinum.  Ég hef kosið þann skaðræðisflokk oftar en ég vil viðurkenna í dag.  En ég hef aldrei, verið sammála Vilhjálmi, ekki einu sinni.  Hann er slæmur fulltrúi fyrir samtök atvinnulífsins, vegna skoðana sinna.....   Það er mitt álit á honum. 


mbl.is Sáttmálinn í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er alveg sammála þér með Vilhjálm Jóna mín og ég verð að viðurkenna að hafa kosið þann flokk oftar en ég kæri mig um að viðurkenna.  En alls ekki s.l. tíu ár eða svo. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2009 kl. 08:37

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Vilhjálmur er ágætis málpípa fyrir spillingu og samviskuleysi gagnvart þjóðinni. Hann lætur sig ekki vanta á björgunarstað og er þar duglegur við að eyðileggja fyrir. Sér maðurinn ekki hvernig tungumálið hans er dautt?

Rúnar Þór Þórarinsson, 20.10.2009 kl. 09:03

3 identicon

ég get með hreinni samvisku sagt frá því að ég hef aldrei kosið sjálfstæðisflokkinn,og er það tilkomið vegna þess að ég treysti ekki mönnunum sem þar stjórna,mönnum einsog Vilhjálmi Egilssyni sem nú grætur horfna tíma og heimta gömlu forréttindin aftur,og fólki sem ekki hefur þótt nein ástæða til að framfylgja stefnu eigins flokks er varla treystandi að mínu mati.....

zappa (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 00:18

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Tek svo sannarlega undir það sem þú og þeir sem hafa lagt hér orð í belg um Vilhjálm þennan. Ég er enn að velta fyrir mér hvort ég hafi svona öflugt heilastrokleður að það þurrki manninn alltaf út jafnóðum því ég get bara ekki rifjað hann upp nema sirka eitt ár aftur í tímann. En þar sem hann hefur verið sígrenjandi núna í heilt ár er hann búinn að þrykkja sér inn í minni mitt með þeim afleiðingum að ég finn fyrir alvarlegu óþoli í hvert skipti sem hann hefur upp sitt græðgisgól

Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.10.2009 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband