30.11.2009 | 00:48
Best að vera heima um jólin
Það er besta vörnin við innbrotum að vera heima hjá sér. Þessi 7 ráð sem Jyllandspósturinn birtir til þess að hjálpa fólki að tryggja húsin sín á meðan það er í jólafríi eru góð og gild.
Ég er frekar heimakær þegar ég er ekki að vinna, en þegar enginn er hérna heima sem er stundum á daginn á meðan ég skrepp í verlunina eða sinni útréttingum er hundurinn minn stóri heima og passar húsið mitt....
Ég var að googla nafnið mitt áðan og kom það mér á óvart hversu margar niðustöður ég fékk. -> Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 48.600 fyrir Jóna Kolbrún Garðarsdóttir. (0,66 sekúndur)
Sjö leiðir til að forðast innbrot um jólin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Veitir ekki af því að tyggja þetta í okkur. Ég tel mig nokkuð "útlærða" eftir að heimili mitt brann 2. í jólum einu sinni og ég hef hjálpað fólki sem stolið hefur flestu verðmætu um hábjartan dag.
REYNDAR er ég hrædd um að hjónin með börnin, sem sváfu meðan þjófarnir athöfnuðu sig, og taldir hafa sinnt minnsta stúf, meðan þau sváfu.
En sem betur fer var það ennþá sjaldgæfari undantekning.
Eygló, 30.11.2009 kl. 02:13
Það munaði litlu einu sinni á jóladag að heimili mitt yrði eldi að bráð, borðstofuborðið mitt fékk stóran brunablett. Ég var mest hissa á fréttinni um ungu hjónin, innbrotsþjófurinn setti hundinn þeirra út í bílinn þeirra!! Minn hundur hefði aldrei hleypt ókunnugu fólki inn án þess að láta okkur hin vita.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2009 kl. 02:30
http://huxa.blog.is/album/myndir/image/638707/ <- þetta er mynd af varðhundinum mínum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2009 kl. 02:35
Oh, hvað maður er flottur! Enginn einsamall með svona vini.
Eygló, 30.11.2009 kl. 03:55
Nágranna varsla er góð Securitas líka
Sigurður Haraldsson, 2.12.2009 kl. 00:24
Ég er heppin að búa í eina bæjarfélaginu sem vaktað er af Securitas allann sólarhringinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.12.2009 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.