17.12.2009 | 02:54
Bloggpása
Ég er ađ hugsa um ađ taka mér frí frá blogginu fram yfir jól, ég er í engu skapi til ţess ađ blogga ţessa dagana. Ég ćtla líka ađ minnka ţađ ađ lesa og horfa á fréttir og reyna ađ njóta jólanna međ börnunum mínum.
Ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla.
Athugasemdir
Sćl Jóna.
Ég var ađ hugsa ţetta líka.
Gleđilega hátíđ, ţér og ţínum.
Kveđja.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 04:01
Gleđileg jól Jóna mín
Ragnheiđur , 17.12.2009 kl. 19:03
Gott hjá ţér Jóna. Óska ţér og ţínum innilega gleđilegra jóla.
, 17.12.2009 kl. 21:04
Ég vona ađ ţú njótir pásunnar og óska ţér og ţínum gleđilegrar jólahátíđar
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.12.2009 kl. 22:58
til lukku međ ţađ,ţetta er búiđ ađ vera strembiđ,en öll él birtir um síđir. GLEĐILEG JÓL!
Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2009 kl. 01:14
Góđ ákvörđun hjá ţér, viđ hjónakornin vorum ađ rćđa ţađ sama í dag. En hvernig ćtli ţađ gangi, ţegar allt er á heljarţröm.
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 18.12.2009 kl. 21:18
Gleđileg jól Jóna Kolbrún mín og ţetta er skynsamleg ákvörđun. Knús á ţig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.12.2009 kl. 09:02
Gleđileg jól Jóna mín.
Ţráinn Jökull Elísson, 21.12.2009 kl. 09:39
Já elsku ljúfa fallega vina mín,ég vil óska ţér innnilega gleđilegra jólahátíđar og ţakka fyrir allt ţađ liđna á ţessu ljúfa ári,megi nýja áriđ veita ykkur mikla ást,hamingju og gleđi......knús knús í fagurt jólahús frá mér og mínum.....GLEĐILEG JÓL :)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.12.2009 kl. 16:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.