30.12.2009 | 01:16
Virt lögfræðistofa
Segir að kynning hafi farið fram á lögfræðilegum vafamálum vegna IceSlave við Össur Skarphéðinsson. Össur kemur af fjöllum, hvað er í gangi? Er Össur í óminnsileik? Eða lýgur þessi fræga lögfræðistofa Mishcon De Reya? Hvað græðir þessi lögmannsstofa á því að ljúga kynningu á IceSlave uppá Össur?
Mér finnst að fresta þurfi atkvæðagreiðslu á IceSlave þangað til öll vafaatriði eru skýr, og allir sammála um greiðsluskyldu okkar. Greiðsluskyldan hlýtur að vera grundvallaratriði þegar kemur að samþykkja eða hafna IceSlave.
Steingrímur segist trúa Össuri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hugsa að Össur karlinn verði að fara að snúa sér að seiðauppeldi í stað stjórnmála ef hann verður uppvís að því að ljúga að þingi og þjóð.
Friðrik Már , 30.12.2009 kl. 01:30
Össur hefur alltaf logið. Hann veit ekki mun á sannleika og lygi. Lifir í annarri veröld.
Árni Þór Björnsson, 30.12.2009 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.