Ætli þetta sé alvöru?

Eða bara fölsk mæling? 

Ég var að skoða vef veðurstofunnar áðan og sá ég það að jarðskjálfti uppá tæpa 5 er skráður á  sjálfvirka mælinum.

Það verður spennandi að sjá hvort Katla sé vöknuð til lífsins og farin að gjósa... 

Ég hlakka til að lesa um það, hvað sé í gangi í Mýrdalsjökli....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Fósturlandsins Freyja,mótmælir harðlega.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2011 kl. 02:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er frekar skerí eða þannig ef Katla gýs.  En það má svo sem segja að betra sé að hún fari af stað en haldi okkur í spennitreyju blessunin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2011 kl. 08:54

3 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Vonandi prumpar hún bara nett. Við viljum engin læti frá frúnni.

PS. Tölvan loksins komin í hús  eftir langa veru í tölvuspainu

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 6.10.2011 kl. 23:33

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að þú ert komin í samband aftur, og já gott prump væri alveg ágætt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.10.2011 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband