Menntun/hungur

Jóhanna sér ástæðu til þess að "finna 1,5 milljarð" til þess að hækka framlög til Háskóla Íslands.

Á sama tíma eru ekki til peningar til þess að "finna krónu" fyrir fjölskylduhjálpina.

Ætti kannski fólkið sem á ekki fyrir mat að fara í Háskóla Íslands, þar gæti fundist matarhola? 

Finnst fólki ekki eitthvað mikið að Jóhönnu? 

Maður spyr sig....

Svo er annað sem ég vil minnast á, það er fátækt á Íslandi.

Það er búið að finna svokölluð "neysluviðmið" Til hvers voru þau fundin? 

Er fólk sem er undir "neysluviðmiðum" fátækt? 

Hvenær verður fátækt skilgreind hérna á Íslandi? 

Maður spyr sig....


mbl.is Vegleg gjöf á aldarafmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér eins og svo oft áður.  Ætli kosningar séu í nánd?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.10.2011 kl. 10:26

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mjög sammála mín kæra

Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2011 kl. 19:10

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hún gat ekki verið þekkt fyrir að koma ,,pakkalaus,, í 100 ára afmælið. Það var haldið upp á þann viðburð,í fínasta ..sloti.. Íslands. Fátæklingar borða það sem úti frýs,sé fjölskylduhjálpinni ekki til að dreyfa.

Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2011 kl. 22:53

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Menntun: Population below poverty line

National estimates of the percentage of the population falling below the poverty line are based on surveys of sub-groups, with the results weighted by the number of people in each group. Definitions of poverty vary considerably among nations. For example, rich nations generally employ more generous standards of poverty than poor nations.

Heimild USA CIA fackbook Ísland og Norðu-Kórea  birta ekki upplýsingar um þetta þótt flest ríki Evrópu geri það

Júlíus Björnsson, 10.10.2011 kl. 11:22

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Household income or consumption by percentage share

Data on household income or consumption come from household surveys, the results adjusted for household size. Nations use different standards and procedures in collecting and adjusting the data. Surveys based on income will normally show a more unequal distribution than surveys based on consumption. The quality of surveys is improving with time, yet caution is still necessary in making inter-country comparisons.

Þetta gildir í Danmörku

lowest 10%: 1.9%
highest 10%: 28.7% (2007)

Ísland og Afganistan hafa eitthvað að fela eða skortir Mannauð á þessu sviði. 

Júlíus Björnsson, 10.10.2011 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband