Rigning og rok

Þegar ég fór út í göngutúr klukkan 10.30 í kvöld var smá sjókoma og rok hérna á Seltjarnarnesi.  Nokkrum mínútum síðar var farið að rigna, þegar ég var á heimleið klukkutíma síðar var snjórinn bráðnaður.  Ég, tvær elstu dætur mínar og hundurinn fórum í göngutúrinn og var meðvindur á leiðinni út á golfvöll, en á bakleiðinni hvessti mikið og þá var mótvindur.  Okkur hitnaði vel á göngunni og hundurinn var blautur inn að beini við heimkomuna.  Sem betur fer vorum við allar vel klæddar í göngutúrnum, og veitti ekki af. 
mbl.is Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli lokuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

helvíti er ég ánægður,hélt að þarna væri farinn góður biti í hundskjaft,en af hverju var hundurinn ekki vel klæddur?

zappa (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 01:26

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég á engann punthund, bara svona alvöruhund sem þarf ekki föt

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.3.2009 kl. 01:55

3 Smámynd: Sigrún Óskars

ansi ert þú góð að fara út í þetta veður - vildi að ég væri svona dugleg  - á samt allann útbúnað til göngu í hvaða veðri sem er  

Sigrún Óskars, 14.3.2009 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband