Hvernig eru eftirlaunakjörin hjá honum?

Loksins hættir þessi maður, ég er smá forvitin um það hversu mikið hann hefur kostað þjóðfélagið sem bankastjóri Kaupþings banka?  Svo er ég smá forvitin hvað við þurfum að borga honum mikið í starfslokasamning og eftirlaun sem bankastjóri?  Hversu lengi þurfum við skattgreiðendur að borga honum ofurlaun?  Ég vil helst fá nákvæma krónutölu á því hvað hann kostaði þjóðfélagið og hvað hann fær að launum fyrir það.  Mér er spurn. 
mbl.is Finnur Sveinbjörnsson hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Jóna, við ættum ekki að þurfa bara að vera smá forvitin, - eigum við ekki tilkall til þess að fá að vita hvað við borgum starfsmönnum okkar?  Var hann ekki í vinnu hjá okkur frá því hann hóf störf hjá Nýja Kaupþingi og þangað til hann hættir?
Hann er nú ekki vinsælli en það (burtséð frá ábyrgð og öll því) að mjög margir starfsmenn verða mjög glaðir þegar hans "nýtur" ekki lengur við.

Eygló, 2.12.2009 kl. 03:20

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Finnur er með "Grilljón" í eftirlaun.

Guðlaugur Hermannsson, 2.12.2009 kl. 09:23

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála EYgló, við eigum að fá að vita svona lagað.  Það er ekkert leyndarmál hvað við þurfum að punga út fyrir fólkið sem er í vinnu hjá okkur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.12.2009 kl. 09:31

4 Smámynd:

Allt upp á borðið takk. Og hvernig væri að skilanefndin skikkaði bankamenn til að SKILA því sem þeir hafa stolið frá þjóðinni

, 2.12.2009 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband