Færsluflokkur: Dægurmál
21.5.2011 | 01:22
Hverja telur Steingrímur vera venjulega fólkið?
Er það unga fólkið okkar sem reynt hefur að koma þaki yfir fjölskyldur sínar í aðdraganda hrunsins? Þegar "allt flæddi hérna í ódýru" lánunum? Er það miðaldra fólkið með verðtryggðu lánin sín? Heldur Steingrímur kannski að við séum ekki þjóðin? Burt með...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.5.2011 | 23:43
Ein fallegasta mynd sem ég hef séð
Ég veit að það er vandasamt að taka góðar norðurljósamyndir, ég hef reynt það sjálf að taka myndir af þeim. Mínar myndir hafa verið óskýrar og grófar, og mjög oft hreyfðar líka. Þessi ljósmyndari hlýtur að vera með mjög góða myndavél, og þar fyrir utan...
15.5.2011 | 00:52
Ég tek undir ályktanir Hreyfingarinnar
Það er löngu ljóst að stjórnin hefur enga stjórn á ástandinu á Íslandi í dag, stjórnin er að leiða þjóðina fram af efnahagslegu hengiflugi. Jóhanna og stjórn hennar hafa viðhaldið stjórn fjármálaelítunnar á efnahagslífinu, og verið dragbítur í...
14.5.2011 | 01:46
Krían komin
Ekki hef ég heyrt í kríunni þetta vorið, en hrossagaukurinn, lóan, tjaldurinn, þrestirnir, starrarnir, hettumávarnir og svartbakarnir hafa látið í sér heyra. Svo er einhver nýr fugl sem ég hef aldrei heyrt í áður úti í garði hjá mér, en fallega syngur...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2011 | 00:57
Umferðatafir
Ég var á ferðinni um svipað leiti og flestir sjúkra og lögreglubílar höfuðborgarsvæðisins voru staddir við Hörpuna. Sjúkra og lögreglubílarnir voru ekki að valda töfunum, nei það voru umferðarljósin nýju við Hörpuna sem ollu töfunum. Umferðarljós þar sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2011 | 01:55
Vonandi er þetta bara byrjunin
Það er alveg ábyggilegt að Kaþólska kirkjan hefur ekki staðið sig vel undanfarna áratugi. Það virðist hafa verið algengt að prestar sem urðu uppvísir að misnotkun, voru færðir til. Þeim var í raun sigað á sakleysingja annarsstaðar. Ég vona að Kaþólska...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.5.2011 | 00:33
Er þetta spá?
Hvernig getur blaðamaðurinn fullyrt að Ísland verði númer 21 í úrslitum á laugardaginn? Það eru engin úrslit ráðin fyrir laugardaginn. Eurovision söngvakeppnin verður haldin á laugardaginn kemur, þar mun íslenska liðið líklega verða númer 21 í...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.5.2011 | 01:25
Vorboðinn ljúfi, Garðhumlan
Ég hef haft það fyrir reglu undanfarin 20 ár að láta ekki sprauta eitri á trén í garðinum mínum. Trén mín hafa ekki vaxið illa, og ekki verið meira ormétin en tré nágranna minna. Í mínum garði er fullt af lífi, Garðhumlur, ánamaðkar og fuglar. Svo...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.5.2011 | 01:15
Auðvitað á að fella þessa samninga
Þessir nýju kjarasamningar eru verkalýðsforystunni til háborinnar skammar. Auðvitað á verkalýðurinn að fella þessa samninga. Ég er sammála að þessir samningar séu stórvarasamir. Það á ekki að semja til þriggja ára á þessum óvissutímum, það er ekki...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.5.2011 | 01:29
Engar áhyggjur
Af bílaskorti á ódýrum bílum, minn gamli góði bíll er til sölu. Hann er Daihatsú Síríon árgerð 2000. Hann er nýskoðaður, með nýja bremsudiska og bremsuklossa að framan. Hann hefur reynst mér ótrúlega vel undanfarin 10 ár og er aðeins ekinn 91.000...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)