Færsluflokkur: Dægurmál

Sameinuð stöndum við

Sundruð föllum við, það er greinilegt að öll samstaða okkar fólksins er á undanhaldi. Ég var á þessum fundi, mér fannst ótrúlega fámennt þarna. Ég er farin að halda að þessi stjórn sem ætlar að selja okkur í skuldaánauð næstu áratugina, sé það sem fólk...

Samkeppni?

Hvernig væri að íslenskar verslanir gerðu það sama þær amerísku og héldu svona afsláttardag? Ef ég fengi 50% afslátt á allskonar gjafavöru eða heimilisvöru gæti ég gert jólainnkaupin og kannski hamstrað allskonar dagvöru. Mér finnst vöruverð allt of hátt...

Ætli uppbyggingin hafi verið á svipuðum nótum og á Íslandi

Þá er verulega illt í efni, Dubai var talið eitt af ríkustu ríkjunum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ég er ekki hissa þótt titringur hafi verið á fjármálamörkuðum Evrópu ef Dubai lýsti því yfir að greiðslufall yrði í 6 mánuði af ýmsum...

Hvernig væri að fara að vinna fyrir okkur Íslendinga?

Ég bíð þess dags með eftirvæntingu að sitjandi stjórn fari að vinna fyrir okkur Íslendinga, Jóhanna og Steingrímur eru kannsi á launum hjá Bretum og Hollendingum? Eða hverjir borga launin þeirra? Ég vil að þau bæði fari að vinna að hagsmunum mínum, minna...

Nú hlakkar í herra Brown

Jóhanna og föruneyti hennar hljóta að fagna með herra Brown að þetta bindandi samkomulag um IceSlave sé í höfn, án fyrirvaranna sem samþykktir voru á sumarþinginu. Jóhanna hefur ekki verið að bera hag okkar Íslendinga fyrir brjósti, hún leggur allt kapp...

Áfallahjálp fyrir lögmanninn!!! Helst strax!!!

Ef lögmaðurinn er svona viðkvæmur ætti hann kannski ekki að taka að sér málsvörn fyrir ráðuneytisstjórann sem gæti hafa verið innherji? Ég vil benda fólki á það að lesa bloggið hennar Salvarar Gissurardóttur, hún bloggar skemmtilega um þetta mál og ýmis...

Að þora að segja sannleikann

Það er ekki falleg framtíðarsýnin hjá okkur Íslendingum á næstunni, mér finnst þetta frekar mikið að allur tekjuskattur frá 79 þúsund manns fari bara í vaxtagreiðslur á IceSlave næstu árin.

Slysavarðsstofan um helgar.

Ég held að það væri ráð að sinna ekki fíklum á slysavarðsstofunni, kannski væri hægt að opna litla stofu í miðbænum þar sem fíklar gætu leitað þegar fráhvörf hrjá þá. Ég hef þurft að fara með dóttur mína á slysavarðsstofuna þrisvar á þessu ári og hef ég...

Kyrrsetjum Össur á Íslandi!!

Áður en hann veldur okkur Íslendingum meira tjóni. Hvað ætli hann hafi kostað þjóðina undanfarna mánuði í ferða og dagpeningakostnaði? Það er varla að hann drepi fæti niður á Íslandi, maðurinn nennir kannski ekki að vera heima hjá sér? Á hann ekki...

Þjófnaður eða ekki?

Hvað gerði þessi kona öðruvísi en stjórnendur bankans? Sem skömmtuðu sér ríflega vegna einhvers sem nefnt er ábyrgð? Af hverju var þessi kona rekin? En ekki hinir? Ég sé engann mun á gerðum þessarrar burtreknu konu og flestra bankastórnenda gömlu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband