Færsluflokkur: Dægurmál

Dýraníðingar á ferli í Kópavogi

Ég skil ekki hvernig "fólk" getur verið svona illa innrætt að níðast á saklausum dýrum. Ég hef verið dýraeigandi allann minn búskap, eða u.þ.b 30 ár. Ég hef lent í ýmsu með mín dýr, sérstaklega kettina mína þeir fá að ganga lausir úti. Fyrir 10-12 árum...

Útlenskt nafn á íslenskum banka

Ætli þetta útlenska nafn á bankanum eigi að laða að íslenska neytendur, eða útlenska? Ég skil ekki svona nafngift, fannst ekkert íslenskt nafn? Eitthvað tengt fyrri nöfnum bankans t.d Búnaðarbankinn eða Kaup- eitthvað banki? Hvernig voru hinar næstum...

Góðar fréttir af lögreglunni

Loksins eru góðar fréttir af lögreglunni, það er frábært að hægt sé að fjölga lögreglumönnum. Sérstaklega á þessum tíma þegar niðurskurður og hagræðingaraðgerðir eru svona víða í þjóðfélaginu. Ég undrast hversu vel lögreglan hefur staðið sig í allskonar...

Ég ætla að afþakka greiðslujöfnun

Ég skil ekki hversvegna ég þarf að afþakka þessa greiðslujöfnun, hversvegna var ekki búið til umsóknarferli fyrir þá sem þurfa svona greiðslujöfnun? Af hverju þarf ég að gera mér ferð í bankann minn, vegna þess að ég gat ekki afþakkað þessa...

Það var nú gott að vita!!

Meirihluti fjárlaganefndarinnar er náttúrulega hámenntaðir hagfræðingar sem vit hafa á því hvort hætta sé á greiðsluþroti þjóðarbúsins? Meirihluti fjárlaganefndarinnar hefur ekki hlustað á hagfræðinga, þeir þykjast hafa meira vit á hagfræði en...

Núna er það að skella á

Lagasetningin þar sem við, börnin okkar og barnabörn erum skuldsett vegna eins stærsta láns í erlendri mynt sem tekið hefur verið á Íslandi. Stjórnin skellir skollaeyrum við áliti þjóðarinnar, er ekki kominn tími til þess að heimta þjóðaratkvæðagreiðslu...

Íslenskukennsla er greinilega ekki góð nú til dags

Ég undraðist ýmsar málfarsvillur þegar ég las þessa frétt, sérstaklega þetta " Viðfangsefnið var óvenjulegt - nefnilega það að kenna feðrum að flétta dætrum sínum. " Mér er hætt að lítast á blikuna, svo er önnur hræðileg málfarsvilla í fyrirsögn...

Jákvæður fundur

Þessi þjóðfundur virðist hafa verið jákvæður, en ég hef ekki trú á því að sitjandi stjórn geri neitt í aðalmálinu sem þjóðfundargestir ályktuðu um. Heiðarleikann, stjórnin vill ekki vera heiðarleg. Það er löngu orðið ljóst, það er verið að fela, ljúga og...

Hvernig er annað hægt?

Svartsýni okkar Íslendinga er vel skiljanleg að mínu mati. Hvernig getum fundið til með bjartsýni? Vegna skuldsetningar okkar vegna IceSlave? Fyrir okkur, börn okkar og barnabörn? Nei. Skuldsetningu þjóðarinnar? Og stigvaxandi afborgunum á erlendum...

Ótrúleg vinnubrögð barnaverndarnefndar Reykjavíkur

Mér finnst það alvarlegur glæpur að ekki sé fylgt ákvæðum barnaverndarlaga. Ég skil ekki hvernig hægt er að taka barn frá fjölskyldu sinni og setja til vandalausra án forsjársviptingar. Ég hef bara eina spurningu til barnaverndarnefndar Reykjavíkur, er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband