Færsluflokkur: Dægurmál

Ég get sætt mig við lífskjararýrnun

Ef ég veit það að réttlæti ráði ferðinni í aðferðafræðinni. Ef ég veit að þeir sem hæst hafa launin, borgi meira en ég sem er láglaunamanneskja. Ég get sætt mig við lífskjararýrnun ef tekið verður til í stjórnsýslunni á sama tíma. Ég vil ekki sjá...

Hvað kostaði afskrift kúluláns Tryggva þjóðina?

Ég fann gamla frétt úr Dv síðan í vor, nánar tiltekið þann 10. mars 2009. Þannig lítur fréttin út "Einkahlutafélag í eigu þáverandi forstjóra fjárfestingabankans Askar Capital, Tryggva Þórs Herbertssonar, fékk 150 milljóna kúlulán frá bankanum til að...

Já, ég er fylgjandi hálaunaskatti

En hvað er að hjá stjórnarherrunum? Það að hækka virðisaukaskattinn eins og hér segir " 7%, en vsk. á bækur, geisladiska og hótelgistingu tvöfaldist og verði 14%. Vsk. á kex, gosdrykki og safa hækki úr 7% í 25%" finnst mér ekki í lagi. Á meðan þessar...

Hefði ég átt heimangengt hefði ég mætt

Ég hefði mætt á stofnfund Þessarra nýju samtaka hérna á Íslandi Attac samtökin eru eitthvað sem ég styð, þannig hljóðar ályktum Attac samtakanna. "„Ályktun frá stofnfundi Attac-samtakanna. Í rúm tuttugu ár hefur Ísland verið tilraunastöð...

Til hamingju með árangurinn Ásgerður

Mér finnst þessi listi sjálfsstæðisflokksins hérna á Nesinu frekar góður, ég hefði viljað sjá Bjarna Torfa Álfþórsson ofar á listanum. Hann er gamall bekkjarbróðir minn, svo hefði Þór Sigurgeirsson mátt vera ofar líka. Ég þekki ekki Guðmund Magnússon...

Verðlaun fyrir óviðurkvæmilega hegðun

Verðlaunaféð eru rúmar 42 milljónir sem hann getur fengið fyrir það að vera heima hjá sér. Mér finnst að svipta hefði átt hann kjól og kalli. ÉG skil ekki hvernig kirkjan getur tekið þátt í svona gjörningi. Hann Gunnar hefur verið flæmdur frá þremur...

Áminning

Mér blöskrar hvað fólk er gleymið. Ég man þegar Síminn var seldur, ég man líka að andvirði Símans átti að renna til byggingar Hátæknisjúkrahúss. Hvað varð um alla milljarðana sem fengust við sölu Símans á sínum tíma? Svo er annað sem ég hef áhyggjur af,...

Ekki bara í útlöndum

Svipað gerist á Íslandi líka, ég hef heyrt fleiri en einn og fleiri en tvo lýsa svipuðu greiðslukortasvindli hérna á Íslandi. Ef menn fara inn á ákveðinn stað á stór-Reykjavíkursvæðinu og eru mjög drukknir, geta mörg hundruð þúsund krónur horfið af...

Þekkir einhver svona mann/konu?

Ég þekki eina svoleiðis manneskju. Manngerðin sem ég er að spyrja um er, þetta er kannski óvenjulegt. Manneskja sem fer í jarðafarir hjá ókunnugum, bara til þess að fá að borða í erfisdrykkjunni. Þessi manneskja borðar ekki eins og allir hinir, þessi...

Hvernig væri að breyta áherslum?

Og setja alla erlenda glæpamenn í farbann og út á götu? Hefur það ekki reynst besta ráðið til þess að losna við þá úr landinu. Ég segi hiklaust farbann á þá alla, þá sparast kannski stórfé sem færi annars í uppihaldi glæpamannanna á Litla Hrauni. Svo er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband