Færsluflokkur: Dægurmál

Furðuleg fyrirsögn

Dýr myndi hesturinn allur? Hvað er blaðamaðurinn að meina? Konan var ekki að kaupa sér hest, hún keypti sér hnakk. Hefði hún keypt sér hest, hefði hún varla verið með hann í farþegarýminu, og reynt að smygla honum í gegn um græna hliðið. Það finnst mér...

Sama fólkið sem olli hruninu

Er núna að endurreisa gamla Ísland, með gömlu samtryggingargildunum. Ég hef ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem Hagar eiga í dag, ég treysti þessu fólki ekki fyrir peningunum mínum. Ég hef líka ákveðið að skipta um viðskiptabanka, þar sem ég treysti...

Ég ætla að hætta að versla í þessum verslunum!!

* Hagkaup * Bónus * Bananar * Hýsing * Aðföng * Ferskar kjötvörur * 10-11 * Debenhams * Karen Millen * All Saints * Warehouse * TOPSHOP * Zara * Oasis * Dorothy Perkins * Coast * Evans * Útilíf * Jane Norman * DAY Svo er ég líka hætt að versla við Lyf og...

This is it

Frúin skrapp í kvikmyndahús í gær, örverpið mitt ákvað að sjá myndina This is it, með Michael Jackson. Ég verð að lýsa yfir undrun, ég bjóst ekki við miklu. Myndin var mjög heilleg og vel uppbyggð. Eftir að hafa séð þessa mynd er ég alveg hissa, MJ er...

Lilja Mósesdóttir er alvöru manneskja

Hún er ekki eins og margir aðrir þingmenn til sölu fyrir einhvern málstað eða málefni. Mikið held ég að Ísland væri betur sett ef við ættum fleiri svona þingmenn, sem fylgja sannfæringu sinni. Ég vona að vegur Lilju og annarra þingmanna, sem bera hag...

Þú verslar "ódýrt" í Bónus og öðrum verslunum Haga

En þegar upp er staðið þarftu að borga vörurnar miklu hærra verði, þú borgar mismunin með sköttunum þínum. Mér finnst nóg að borga einu sinni fyrir vörur sem ég kaupi, ég vil ekki borga þær aftur seinna með sköttunum mínum. Eða borga í skertum...

Villandi frétt

Að mínu mati er þessi frétt ekki rétt, það eru ekki góð tíðindi fyrir Reykjanesbæ að fjármögnun álversins í Helguvík sé tryggð. Það er ekki búið að tryggja orku fyrir svona stórt álver á Reykjanesi. Svo er þessi suðvesturlína ekki búin að fá jákvætt svar...

Hættum að taka lán

Og förum að fá þá sem skuldsettu þjóðina til þess að borga, með því að frysta eigur þeirra og selja svo upp í skuldir. Vonandi verður IceSlave aldrei aftur samþykkt á Alþingi, núna er kannski lag til þess að reyna dómstólaleiðina? Vegna viðbragða Breta...

Mismunun lögleydd

Það er greinilegt að Hæstiréttur hefur gefið hlutafélögum leyfi til mismununar á hluthöfum. Ef þú heitir Bjarni Ármannsson mátt þú selja hlutabréfin þín á hærra verði en aðrir hluthafar? Er þetta ekki málið í hnotskurn? Mér er...

Börnin skuldsett

Hvernig ætla þessir stofnfjáreigendur, sem sumir eru aðeins börn að aldri að útskýra þessa málssókn? Eru það ekki foreldrar umræddra barna sem fara með fjárráð fyrir þessi óheppnu börn. Eru foreldrarnir ekki ábyrgir fyrir eigin gjörðum? Það átti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband