Færsluflokkur: Dægurmál

Ég skil niðurstöðu skoðanakönnunarinnar

Samt er munurinn á Hæstu einkunn og þeirri sem á eftir kemur aðeins 0.1% Samkvæmt mínum kokkabókum telst það ekki marktækur munur. Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið eru boðberar eigenda sinna og finnst mér hlutleysi blaðanna ekki vera virt. Fréttablaðið...

Að þykjast alvitur

Og skamma nágrannaríkin vegna hrunsins sem varð hérna á Íslandi fyrir rúmu ári síðan er ekki í lagi. Það þýðir lítið að gagnrýna ríki sem komu ekki að hruninu hérna á Íslandi. Íslenska hrunið varð vegna stjórnarhátta SjálfsstæðisFLokksins og...

Samkvæmt þessarri könnun

Ætti ég að leita að karlmanni sem er 54 ára og helst einhverjum sem hefur ekki getað klárað grunnskólann sökum greindarskorts. Kannski að ég ætti að setja leitarvélar í gang? Þroskuð kona, á besta aldri leitar að manni sem er ekki vel gefinn, hann þarf...

Íslenskt já takk

Núna get ég loksins farið að smakka hamborgara úr íslensku kjöti, og vonandi verður sem flest sem verður á boðstólnum á þessum nýja veitingastað. Metro finnst mér samt ekki gott nafn, eitthvað íslenskt nafn finnst mér að hefði verið betur við...

Ætli námsefni þeirra sé svona?

From:Foda Bama Bills & Exchange Manager BANK OF AFRICA (BOA) BAMAKO MALI WEST AFRICA. I am contacting you in regards to a business transfer of a huge sum of money from a deceased account. Though I know that a transaction of this magnitude will make...

Spillingarliðið vinnur vinnuna sína

Sú vinna virðist eingöngu snúast um það að bjarga þeim spilltu vinum og vandamönnum út úr vandræðum sínum. Ég tek eftir því við lestur þessarrar fréttar að sá sem stóð á móti þessu frumvarpi er ekki nefndur á nafn, hann heitir Þór Saari, nafn hans er...

Ekki yrði ég hissa

Þótt íslensku bankarnir hafi stundað peningaþvætti, ekki var bönkunum stjórnað af snillingum. Bara spilltu fólki sem reyndi að græða á hverju sem var, fólki án siðferðis. Hvenær fáum við almúginn sem fær að borga brúsann, að vita hversu víðfem spillingin...

Vonandi er hann bara sá fyrsti

Það er þörf á endurnýjun í embættismannakerfinu á Íslandi í dag, rúmu ári eftir hrunið. Mér virðist að flestir sem bera ábyrgð á hruninu, strjórnmálamenn, embættismenn, bankastjórnendur og allir hinir sem litu framhjá spillingunni og líka þeir sem tóku...

Nýjasti friðarverðlaunaþeginn er stríðsherra.

Barack Obama er nýkrýndur friðarverðlaunaþegi Nóbels og íhugar hann núna fjölgun í herliði Bandaríkjamanna í Afganistan. Það verður spennandi að sjá hvernig nýja hernaðaráætlunin hans lítur út? Bíða ekki allir nefndarmenn í Nóbelsverðlaunanefndinni líka...

Af hverju bara 5 ár?

Ég var að enda við það að lesa allann dóm Hæstaréttar, og skil ég ekki hvers vegna allur refsiramminn er ekki nýttur, 8 ár hefðu kannski verið sanngjarn dómur yfir þessum geðveika manni á viðeigandi stofnun. Ég óska barninu velfarnaðar í lífinu og vona...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband