Ég skil niðurstöðu skoðanakönnunarinnar

Samt er munurinn á Hæstu einkunn og þeirri sem á eftir kemur aðeins 0.1%  Samkvæmt mínum kokkabókum telst það ekki marktækur munur.  Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið eru boðberar eigenda sinna og finnst mér hlutleysi blaðanna ekki vera virt.  Fréttablaðið er greinilega Samfylkingarblað, og fagnar það ESB í næstum hverju orði.  Morgunblaðið er greinilega í eigu LÍÚ, og SjálftökuFLokksins málflutningur þess er hliðhollur eigendum sínum.  Getum við búist við öðru? 
mbl.is Mbl.is fékk hæstu einkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Kannski eiga þessi blöð ekki að vera hlutlaus, bara málpípur eigenda sinna.  Það vantar algjörlega óháðann fjölmiðil hérna á Íslandi, kannski er ekkert sem heitir óháður fjölmiðill???

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.10.2009 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband