Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Rúmt ár er liđiđ og enginn hefur veriđ handtekinn!!!

Ég er reiđ, svo reiđ ađ ég er ađ springa. Rúmt ár er liđiđ frá hruninu og ekki einn einasti útrásarbarón, bankastjóri, stjórnmálamađur hefur veriđ handtekinn og hefur fengiđ stöđu grunađs manns, ekki ein einasta eign hefur veriđ fryst. Mér er spurn,...

Ćruţveginn Árni

Árni sem fékk uppreisn ćru, ţegar forsetinn skrapp í smá frí. Árni sem fékk samflokksmenn sína til ţess ađ veita sér uppreisn ćru sinnar. Ţjófnađarmál hans má kannski ekki nefna vegna hans nýfengnu ćru, ţá sömu ćru og gerir honum kleift ađ sitja á hinu...

Vćndi sýnilegra í Reykjavík en áđur

Ég vinn á bar viđ Laugaveginn og hef gert ţađ í nćstum 12 ár. Bara á ţessu ári hafa viđskiptavinir mínir orđiđ fyrir allskonar áreiti frá konum sem bjóđa ţeim líkama sinn til sölu. Ţegar menn fara út ađ reykja fá ţeir tilbođ frá konum sem falbjóđa sig,...

Ennţá á ađ festa okkur betur í skuldaánauđinni

Vonandi ber ţingheimur gćfu til ţess ađ hafna IceSlave skuldaáţjáninni á nćstu dögum. Núna er tíminn til ţess ađ rísa upp og heimta réttlćti!!! Ég vil benda ykkur á ţessa fćrslu bloggvinkonu minnar, ţar má lesa betur en ég get orđađ ţađ hvernig mér líđur...

Er ekki tímabćrt ađ senda manninn í ćvilangt frí?

Ég er 49 ára kona á höfuđborgarsvćđinu og hef ég fylgst međ Vilhjálmi Egilssyni í allavega 20 ár, ég man ekki eftir ţví ađ hafa veriđ sammála honum í eitt skipti. Hann er alltaf grenjandi hvar sem hann starfar og er hann trúr sínum flokki,...

Af hverju ekki fyrir einu ári síđan?

Hversvegna er breska efnahagsbrotaskrifstofan loksins núna ađ hugsa um ţađ ađ hefja rannsókn? Hversvegna ekki fyrir ári síđan? Eftir hverju voru ţeir ađ bíđa? Helvítis, fokking fokk.

Viđunandi er ekki nógu gott

Ţađ er meira rugliđ sem stjórnin lćtur eftir sér hafa, auđvitađ var hćgt ađ semja međ hag okkar Íslendinga ađ leiđarljósi. En ţessi IceSlave stjórn er ekki í vinnu fyrir okkur Íslendinga, ţau hafa gćtt hagsmuna Bretanna og Hollendinganna betur en okkar....

Siđleysi

Ţetta hlýtur ađ flokkast undir siđleysi í orđabókum heimsins? Banki sem ríkiđ ţurfti ađ yfirtaka ćtlar ađ borga ótrúlega háa bónusa til óhćfra stjórnenda? Ćtli ţetta sé svona á Íslandi líka? Fá bankastjórarnir fyrrverandi og ađrir stjórendur bankanna...

Tímabćrt ađ lýsa yfir vantrausti á ríkisstjórnina?

Er ekki löngu tímabćrt ađ lýsa yfir vantrausti á ţessa ríkisstjórn, ţessa fyrstu vinstri stjórn í áratugi. Stjórnin hefur ekki veriđ ađ standa sig ađ mínu mati. Ţessi ríkisstjórn starfar í anda gamalla stjórna sem fjármagnseigendurnir áttu, ţeir hljóta...

Sterkar vísbendingar?

Er ţađ ekki stađreynd ađ glćpaklíkur frá Austur-Evrópu eru starfrćktar hérna á Íslandi og hafa veriđ í nokkur ár? Mér finnast meira en sterkar vísbendingar vera á ţessari glćpastarfsemi, samanber innbrotaglćpaflokkinn sem handtekinn var um daginn....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband