Færsluflokkur: Dægurmál

Jákvæð frétt

Ég dáist að þessari móður sem ýtir syni sínum á sjötugsaldri í kerru. Kerlingin hefur greinilega skemmtilegann húmor. Ég heyrði það í vinnunni minni í kvöld að vestfirðingar séu hraustasta fólkið á Íslandi, og þannig hefur það verið lengi. Vestfirskir...

Skamm allir sem ekki mættu, skamm skamm

Það er óraunverulegt að standa á Austurvelli til þess að mótmæla IceSave/Iceslave samkomulaginu með örfáum öðrum mótmælendum. Hvar voru allir fésbókar mótmælendurnir? Hvar var hinn almenni borgari sem vill ekki borga?

Ögmundur þú verður að standa með þjóðinni

Ég vona að samviska Ögmundar banni honum að samþykkja þetta landráðaplagg. Ef hann vantar ráðgjöf bendi ég honum á þetta blogg og þessa kjarnyrtu ræðu Valgeirs Skagfjörðs. -> http://valgeirskagfjord.blog.is/blog/valgeirskagfjord/ Núna verðum við að...

Mentor er frábært samskiptaforrit.

Mentor hefur verið notaður hérna á Nesinu í nokkur ár. Þar er hægt að sjá allt sem varðar skólabörnin okkar. Hvernig þau mæta í tíma, hvaða bækur eru lesnar, heimavinnuna og ýmislegt annað t.d. stundatöflur. Þessi vefur er auðveldur viðureignar, jafnvel...

Meirihlutinn mótfallinn IceSave

Hvernig væri að þessi meinti meirihluti léti sjá sig á Austurvelli á morgun klukkan 15.00. Svo eru tugir þúsunda fésbókarnotenda mótfallnir IceSave samkomulaginu, hvernig væri að þeir létu sjá sig á morgun?? Ekki bara vera mótmælendur á netsíðum, heldur...

Svona er það að senda dýralækni

Hvernig átti hann að geta staðið sig? Hann hlýtur að hafa verið eins og álfur úti á hól. HFF. Stjórn SjálfsstæðisFLokksins og Samspillingarinnar er ábyrg fyrir aðgerðaleysinu sem ríkti hérna eftir hrunið í október. Síðan þá hafa tvær ríkisstjórnir verið...

Hörmulegt að hlusta á þau þrjú

Þau ljúga að þjóðinni, öll þrjú. Auðvitað er verið að velta byrðum yfir á framtíðina, á meðan sitja þeir sem hruninu ollu stikkfrí. Engar eignir hafa verið kyrrsettar, engar ráðstafanir gerðar til þess að endurheimta þjóðarauðinn. Sem var kerfisbundið...

Á að búa til bitlinga fyrir gamla flokksgæðinga?

Bara það að kjósa menn/konur á þetta stjórnlagaþing, kostar kosningabaráttu og kynningu. Hverjir hafa aðgang að kosningamaskínum, aðrir en afdankaðir flokksgæðingar. Af hverju má ekki fara Borgarahreyfingarleiðina og velja fólk á stjórnlagaþingið, með...

Endurreisn atvinnulífsins?

Það er kerfisbundið verið að drepa allt atvinnulíf, með ráðstöfunum stjórnarinnar. Ég er að vinna í litlu fyrirtæki, því miður seljum við áfengi og tóbak. Heldur Steingrímur að nýjustu gjöldin á áfengi og tóbak hjálpi veitingastöðum? Hvað með...

Allt uppá borðið

Er það svona sem Steingrímur vinnur? Við hinn óupplýsti almenningur höfum ekki skilning, hvers vegna? Vegna þess að upplýsingum er haldið frá okkur. Hverjir eru þessir nærtækari hlutir sem eru hættulegri en IceSave? Hvernig væri að leyfa okkur að vita um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband