Færsluflokkur: Dægurmál
9.7.2009 | 03:21
Hlaðið undir rassinn á spillingarliðinu?
Hversvegna kemur stjórnin alltaf hlaupandi og bjargar útrásarbarónunum??? Hvað er í gangi??? Þessi vinstri stjórn sem ætlaði að koma almenningi til bjargar, allavega fyrir kosningarnar. Þá heyrðust slagorð eins og Burt með AGS og burt með IceSlave, núna...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.7.2009 | 01:53
Frestun er góð
Er ekki hægt að fresta þessari stjórnartillögu fram á haustið, þar sem tími þingsins er takmarkaður núna. Hvernig væri að þingið færi að slá skjaldborgina sem lofað var fyrir heimili landsins í kosningabaráttunni? Hvernig væri að einbeita sér að...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.7.2009 | 02:16
Ég hef mestann áhuga á iðgjaldasvindlinu
Það var í fréttunum um daginn að tjón hefðu minnkað, en samt hefðu iðgjöldin hækkað. Þessi hækkun var talin óeðlileg. Ég er með allar mínar tryggingar hjá þessu tryggingarfélagi, og hafa tryggingarnar hækkað mikið undanfarin ár. Sérstaklega...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.7.2009 | 02:02
Nei Vilhjálmur
Hér mun ekki verða borgarastyrjöld, ekki frekar en að fólk nenni ekki að mæta á mótmæli sem snúast gegn IceSlave. Tugþúsundir manna og kvenna hafa skráð sig í hóp á Fésbókinni, á móti IceSlave. 10 mæta á mótmælafund á Austurvelli. Fólk er hætt að nenna...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.7.2009 | 01:12
Vandaður fréttaflutningur?
Nei, það er deginum ljósara að það er enginn fréttastofa á Íslandi í dag sem flytur óháðar fréttir. Ég er búin að missa alla trú á Rúv, stöð2, mogganum, vísir.is og dv.is. Enginn segir sannleikann, þá væru allir þessir fjölmiðlar sammála. Sannleikurinn...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.7.2009 | 01:18
Það er þeirra réttur
Að lögsækja Landsbankann á Íslandi. Og líka fjármálaeftirlitið, en aldrei íslensku þjóðina. Ekki stofnuðum við þessa IceSave svikamyllu. Svo má ákæra Björgólfsfeðga, og aðra stjórnendur Landsbankans á þeim tíma.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.7.2009 | 00:19
Fréttalausi dagurinn minn er liðinn.
Ég skrapp með frumburðinum og örverpinu í kvikmyndahús í kvöld. Við vorum mættar í Laugarásbíó klukkan 18.00 í kvöld og sá ég mína fyrstu bíómynd í 3xD . Ég verð að segja það að þetta var sérstök upplifun fyrir miðaldra konu. Ég skemmti mér alveg...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 04:04
Það er ekki bara lögreglan
Sem sér það að " Fáum er það betur ljóst en lögreglumönnum að þarna úti er harður heimur, sem hefur orðið beittari með árunum samhliða aukinni neyslu fíkniefna." Við sem vinnum á börum Reykjavíkur finnum þetta líka. Fólk er allt öðruvísi en það var fyrir...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2009 | 04:12
Aumingja maðurinn!!!
Hann hefur verið einn af aðalhöfundum íslensku útrásarinnar og tapar máli í hæstarétti. Hvað er í gangi? Þorir hæstiréttur ekki lengur að dæma útrásarvíkingana "eins og í gamla daga" ? Eiga allir hinir sem rannskakaðir verða, eftir að kæra rannsóknirnar...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)