Færsluflokkur: Dægurmál

Ég er sammála Davíð

Þegar hann talaði um það að stjórnin og fyrrverandir stjórnir hafi borið hag Englendinga og Hollendinga ofar okkar hag. Það virðist ennþá vera stefna stjórnarinnar að styðja Bretana og Hollendingana með ástæðulausum IceSlave samningi. Ég vil sjá...

Hundurinn minn er hommi

Ég og tvær dætur mínar fórum með hundinn minn hann Úlf út á Geirsnef í kvöld, við fengum okkur góðann göngutúr og hundurinn fylgdi okkur vel og var hlýðinn. Fyrst hitti hann tík sem vildi leika við hann og hann lék sér stutta stund við hana. Svo héldum...

Gönguferð í Grasagarðinum

Ég og frumburðurinn fórum í kvöldgöngu í Grasagarðinum í Laugardal. Við reynum að fara á hverju ári til þess að skoða plönturnar. Það var svolítið sérstakt að ganga þar í kvöld, það voru fjúkandi einhverjar hvítar dúllur og sumstaðar var eins og þar...

Ég tók ákvörðun

Um síðustu helgi tók ég þá ákvörðun að taka alla peningana mína út úr bankanum þar sem þeir voru geymdir. Ekki var þetta há fjárhæð, en samt há fyrir láglaunamanneskju eins og ég er. ÉG tók þátt í skoðanakönnun Hagsmunasamtaka Heimilanna og sagðist ég í...

HFF

Samningamenn íslensku samninganefndarinnar voru hverjir? Það hefði verið spennandi á sjá hvernig þessi svikanefnd var skipuð. Allt þetta IceSlave mál er skammar, fyrir Landsbankann og eigendur hans. Það er líka til skammar hvernig samninganefndin ætlar...

Æskuminningar tengdar Valhöll

Í gamla daga var oft farið á Þingvöll og borðað í Valhöll, undanfarin 30 hef ég ekki borðað þar. Þar sem ég er 6 barna móðir og ég hef aldrei átt 8 manna bíl, urðu ferðirnar á þingvelli og ýmsa aðra staði stopular. Stundum hafði maður efni á því að fá ís...

Uppgripavinna fyrir skriffinna

Þessar aðildarviðræður sem væntanlega verða fljótlega, þegar búið er að píska alla stjórnarliðana til réttrar afstöðu. Verða uppgripavinna fyrir skriffinna og blýantanagara þjóðfélagsins. Ekki fara þeir að senda Jón og Gunnu úti í bæ til viðræðnanna....

Hvað býðst? Ég vil vita hvað það kostar

Afhverju er alltaf talað um það hvað býðst við inngöngu í ESB. Sjaldnar er talað um það hvað þetta á eftir að kosta okkur. Hvað vilja þeir fá miklar veiðiheimildir? Og örugglega ýmislegt annað. Hvað á þetta eftir að kosta landbúnaðinn á Íslandi? Verður...

Drengskaparheit þingmanna

Eru þingmenn ekki látnir skrifa undir drengskaparheit, þegar þeir taka við þingmennsku? Er ekki hverjum þingmanni skylt að fara eftir sannfæringu sinni og engu öðru á þinginu að viðlögðum drengskap???

Kastar steinum úr glerhúsi

Bjarni Benediktsson á ekkert með það að krefja einn eða neinn um afsökunarbeiðni. Hann á að biðjast afsökunar á því að vera þingmaður SjálftökuFLokksins. Hann á að biðja þjóðina afsökunar fyrir hönd SjálftökuFLokksins, sem skammtaði sér og sínum betur....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband