Kastar steinum úr glerhúsi

Bjarni Benediktsson á ekkert með það að krefja einn eða neinn um afsökunarbeiðni.  Hann á að biðjast afsökunar á því að vera þingmaður SjálftökuFLokksins.  Hann á að biðja þjóðina afsökunar fyrir hönd SjálftökuFLokksins, sem skammtaði sér og sínum betur. 

 Össur Skarphéðinsson á að sjá sóma sinn í því að segja af sér fyrir stórkostleg embættisafglöp. 


mbl.is Fór fram á afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Já Jóna, gríðarlega þreytandi og lágkúrulegt þegar skúrkarnir ganga í klaustur, og messa svo yfir fórnarlömbum skúrkaháttar síns flokks.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 10.7.2009 kl. 02:08

2 identicon

Heil og sæl; Jóna Kolbrún - og aðrir góðir spjallvinir mínir !

Bjarni Benediktsson; er sami drullu sokkurinn - og glæpa flokka leiðtogarnir, sem með völdin fara, nú um stundir.

Svo; einfalt er það, gott fólk !

Punktur !!!

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 02:37

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Er ekki óþarfi að "drulla" yfir alla þó svo að fólk sé í Sjálfstæðisflokknum

Jón Snæbjörnsson, 10.7.2009 kl. 08:11

4 identicon

alveg rétt það-það sem við nú horfum uppá nefnir kaninn svo skemmtilega "same old shit" ég veit ekki til að góð þýðing sé til yfir það...

zappa (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 09:18

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Tek undir með Zappa.

Arinbjörn Kúld, 10.7.2009 kl. 10:13

6 Smámynd: Jens Guð

  Kvitta undir færsluna.  Margt er skrítið.  Bjarni var stjórnarformaður Neins, olíufélagsins sem á að vera í harðri samkeppni við Skeljung.  Með Bjarna í stjórn var Kögurkóngurinn,  faðir formanns Framsóknarflokksins.   Stuðningsfélag kosningaframboðs Bjarna er skráð heima hjá forstjóra Skeljungs, aðal keppinautar Neins í orði.  Eitthvað virðist vera öðtu vísi á borði.  Eða undir borði.

Jens Guð, 10.7.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband