Færsluflokkur: Dægurmál

Flýtir er slæmur

Það er þörf á því að tefja þetta IceSlave-mál fram á haustið, þannig gætu kannski málsaðilar kynnt sér nákvæmlega hvað þessi samningur þýðir fyrir okkur Íslendinga. Ég vil fá að vita hversvegna íslenska samninganefndin hafði ekki hagsmuni Íslendinga að...

Hraðar hendur

Það er aldeilis hversu hraðar hendur stjórnin hefur í þessu máli, umsókn inn í ESB tilbúin á nokkrum klukkutímum. Ennþá bíða mörg hundruð fjölskyldur eftir smá von. Stjórnin hefur ekki verið að standa sig, að mínu mati. Skjaldborg var lofað um heimili...

Skrýtið símtal

Í gær fékk ég skrýtið símtal. Það var hringt í mig frá fyrirtæki á austurlandi, og ég spurð um það hvernig Mojito væri búinn til. Ég svaraði strax, ég er ekki að vinna á þannig bar, þar sem kokteilar eru blandaðir. Ég veit að vísu hvað er í Mojito, en...

Ógeðfelld ákvörðun Tryggingarstofnunar

Bótasvik? Hverjir svíkja út bætur hjá Tryggingarstofnun? Þetta er hættuleg þróun að taka við ábendingum um bótasvik nafnlaust. Þetta gefur ýmsum óvildarmönnum og misyndismönnum frjálsar hendur. Ég vildi frekar sjá ábendingar þar sem fullt nafn fylgir, en...

Engar áhyggjur Noregur!!

Þið munuð ekki standa einir eftir á norðurlöndunum utan ESB. Ég hef ennþá þá trú að við Íslendingar kjósum rétt þegar þar að kemur. Að við munum segja nei við inngöngu í ESB, vegna hagsmuna okkar í landbúnaði og

Þjóðnýting á útrásarvíkingum

Er ekki kominn tími til þess að þjóðnýta eigur útrásarvíkinganna? Sjálftökuliðið þarf að fara að borga okkur þjóðinni til baka, eitthvað af þeim fjármunum sem þau skömmtuðu sér. Eina réttlætið sem ég get sætt mig við, eru handtökur og eignaupptaka...

Hægt dreifist svínaflensan hérna

Ég hef undrast það hversu hægt svínaflensan hefur farið hérna á Íslandi. Fyrir rúmum mánuði voru 4 smitaðir, það er eins og þeir 4 hafi ekki smitað neinn. Svo kemur upp nýtt smit og það er líka upprunnið frá Bandaríkjunum. Ég er örugglega í áhættuflokki...

Þess vegna þurfum við stjórnlagaþing

Til þess að fyrirbyggja sölu á náttúruauðlindum okkar Íslendinga. Það verður að stofna þetta stjórnlagaþing eins fljótt og auðið er. Kannski væri hægt að gera sölur á þjóðarauðlindum afturvirkt ógildar.. Náttúruauðlindir okkar Íslendinga verða alltaf að...

Nei og aftur nei

Það má ekki samþykkja þetta frumvarp um aðildarviðræður. Það þarf fyrst að taka til hérna heima hjá okkur. Til dæmis athuga og reikna út hvort við séum gjaldþrota þjóð. Svo þarf að gera áætlun um það hvernig við bregðumst við gjaldþrotinu. Svo kannski í...

Enn eitt dæmið um spillinguna og spillingarliðið

Að senda afdankaðann stjórnmálamann, til svo mikilvægra samninga. Hvað ætli hann hafi fengið borgað fyrir viðvikið? Hvað kostaði þessi óhæfa samninganefnd okkur skattgreiðendurna? Mér finnst það vera spilling að senda gamlann "flokksbróðu"r til svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband