Færsluflokkur: Dægurmál

Ekki bara hugsanleg

Mótmælin verða á morgun og vona ég að þeir sem eru andvígir nýundirskrifuðum IceSave samningi láti sig ekki vanta á Austurvöll klukkan 15.00 á morgun. Ég ætla að mæta, og mótmæla eins og ég gerði flesta laugardaga í vetur. Oft var þörf, nú er...

Hvernig væri að fyrirbyggja að svona geti komið fyrir aftur.

Þessir útrásarvíkingar eru ennþá að stunda viðskipti, hvernig væri að banna þeim viðskipti þar til öll kurl og peningar sem þeir komu undan eru endurgreiddir? Hvenær á að frysta eigur þeirra? Stendur til að breyta lögunum, sem gerðu þetta Enron Íslands...

Ég sá appelsínugult í kvöld

Ég horfði á leikinn í sjónvarpinu í kvöld og var hann alveg ágætur. Ég er fegin að við töpuðum ekki með meiri mun. En eftir leikinn sá ég appelsínugult fólk, ég meina það fólk var í öllu skær appelsínugulu. Eftir leikinn fylltist barinn þar sem ég vinn...

Ég var að hugsa!

Svona til tilbreytingar, um það "hvað ef stjórnvöld hefðu látið sama yfir okkur Íslendinga ganga" Að tryggja ekki allar innistæður hérna í botn. Hvað hefði þjóðfélagið sparað marga milljarða? Ef íslenskar innistæður á bankareikningum hefðu bara verið...

Þvílíkur léttir!!!

(ritskoðað bölv, ragn) Ég á ekki eitt einasta orð!!! Nú þarf þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að fella samninginn!!

Samtök atvinnulífsins

Eiga ekki mitt traust skilið, samtökin hafa verið næstumþví ósýnileg síðan í haust. Hvernig er hægt að mynda samstöðu þegar launafólkið á að taka á sig alla kjarskerðinguna? Kjaraskerðingu vegna óráðsíu örfárra "snillinga" sem núna lifa góða lífinu í...

Við borgum ekki, við borgum ekki!!

Ég er smá forvitin, hvernig ætli þessi heilbrigðu lánasöfn séu samsett? Veit það einhver? Mér finnst þessi samningur algjörlega óásættanlegur. Við almenningur Íslands eigum ekki að borga skuldir Björgólfs og vina hans. Það ólgar allt þjóðfélagið, fæstir...

Hollendingar mála bæinn appelsínugulann!

Ég var að vinna í kvöld á bar við Laugaveginn eins og svo oft áður. Í bæinn eru komnir margir Hollendingar sem ætla að horfa á landsleik Íslendinga og Hollendinga á laugardaginn. Það voru stórir hópar sem gengu Laugaveginn í appelsínugulum fötum. Á...

Ekki var hann harmi sleginn á meðan hann sat í stjórnunum

Sem eru ábyrgar eru fyrir ástandinu á Íslandi í dag. Á meðan stjórnin hans var við völd voru stýrivextirnir miklu hærri, þá sat hann og þagði. Tvískinnungurinn hjá Pétri er algjör. Maðurinn er menntaður stærðfræðingur, hann hefur greymt að reikna...

Nú er allt að gerast, vonandi

Ætli þetta endi ekki eins og þegar Al Capone var loksins nappaður, þá var það vegna skattsvika. Þessir útrásarbarónar hafa verið algjörlega samviskulausir, þegar maður skoðar nánar allt sem þeir komu að í viðskiptum undanfarinna ára. Samviskuleysi, er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband