Færsluflokkur: Dægurmál

Það er ekki flókið að stöðva þetta

Það þarf bara að setja nokkra staura eða steypta klumpa á svæðið og þá nennir enginn að skemma bílinn sinn við svona glæfraakstur. Ekki þarf það að vera dýrt að setja nokkrar gildrur sem stöðva eða skemma bílana, þetta mætti gera á fleiri stöðum það sem...

Lygar íslensku stjórnmálamannanna/kvennanna

Hér var allt eins og blómstrið eina, stjórnmálamenn/konur lögðust í víking til þess að fullvissa nágrannaþjóðirnar að hér væri allt í lagi. Bankarnir voru sterkir og helsta von okkar Íslendinga. Ég á eftir að lesa þessa bók, einhverntíma seinna. Núna er...

Velkomin heim Jóhanna

Það er eins og þú hafir ekki verið á Íslandi undanfarna mánuði og ár. Veruleikafirringin hjá þér hefur verið algjör, þú segir ESB í öðru hverju orði en hefur litið framhjá vandamálum fólksins hérna á Íslandi. Ég er á því að þú ættir að fara að þyggja...

Breyttir tímar

Það hefði örugglega ekki virkað að setja fartölvur og farsíma sem agn fyrir smábörn fyrir nokkrum árum. Þá hefðu hefðbundnu leikföngin örugglega virkað betur. Þetta er að mínu mati stórfurðuleg keppni, kannski eru svona skriðkeppnir stundaðar víðar en í...

Áríðandi skilaboð frá ættingja mínum

Ég fékk áríðandi póst frá ættingja mínum í vikunni og ákvað að birta bréfið hérna á blogginu mínu. Bréfið er svohljóðandi. Attention I am agnes benson , from free town residing presently in republic of Benin as a result of war that erupted my country....

Var það athyglin

Sem bar hana ofurliði? Þoldi hún ekki að tapa? Aumingja kerlingin, hefur ekki þolað alla athyglina og frægðina. Papparazzarnir í Englandi eru engum líkir. Ég efast ekki um það að öll lætin í þeim hafi skapað þetta ástand á...

Heilsugæslan og fólkið

Ég hef lesið umræðu hérna á blogginu í vetur sem leið um heilsugæsluna hérna á Íslandi. Dóttir mín 19 ára fór í heilsugæsluna hérna á Seltjarnarnesi á föstudaginn. Hún fékk greiningu um þvagfærasýkingu og fékk fúkkalyf til þess að vinna bug á sýkingunni....

Gott að vita

Þar sem ég er í áhættuflokki sem reykingarmanneskja. Ég er samt að hugsa um það að hætta að reykja, þar sem ég hef varla efni á því að kaupa þetta ofurskattaða fíkniefni Eftir nýjasta útspil sitjandi stjórnar er möguleiki á því að ég bara hætti Mér...

Bull og vitleysa

Þetta fólk sem stofnaði IceSave bauð fólki uppá veðmál. Fólkið sem lagði peninga í veðmálið, tapaði sínum peningum. Ríkissjóður má aldrei ábyrgjast veðmál fólks. Þeir sem stofnuðu til veðmálanna, eiga að borga allt sitt. Annað hlýtur að vera tapað...

Ráðstafanirnar mínar

Ég sat og horfði á jarðskjálftamyndina á RÚV í gærdag, að sjálfssögðu. Þegar verið var að sýna ýmisskonar hættur á heimilunum, upplifði ég mína eigin hættu. Það var talað um hillusamstæður í sjónvarpshorninu og kannski þunga muni upp á þeim. Ég leit upp...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband