Færsluflokkur: Dægurmál

Enná skelfur jörðin á Reykjanesinu.

Ég var að kíkja á skjáftavaktina hjá veðurstofunni, skjálftavirknin er ennþá mikil. Hér er hlekkur beint á veðurstofuvefinn. -> http://hraun.vedur.is/ja/skjalftar/skjlisti.html Ég fylgist alltaf vel með þessu skjálftavef veðurstofunnar, bara svona til...

Tilviljun?

Nei ábyggilega ekki. Bara það að tveir jarðskjálftar sem eru frekar stórir komi með árs millibili getur ekki verið tilviljun. Mér þótti verst að frétta fyrst af þessum jarðskjálfta þegar ég kom heim úr vinnunni minni klukkan rúmlega 2 í nótt. Þessi...

Ekki hlakka ég til

Ekki hlakka ég til þess að tilkynna viðskiptavinunum á vinnustaðinum mínum um þessar hækkanir á áfenginu. Samdrátturinn í sölunni á barnum þar sem ég vinn er mikill. Núna þurfum við aftur að hækka verðið, við meigum ekki við þessu. Núna munu Íslendingar...

Alltaf er hoggið í sama knérunn!!!

Þessar hækkanir á opinberum gjöldum á bensíni, bifreiðum, tóbaki og áfengi er það versta fyrir okkur sem skuldum verðtryggðu lánin. Hversvegna hefur þessi vanhæfa ríkisstjórn ekki hugmyndaflug til þess að spara annarsstaðar??? Til dæmis í...

Samkvæmt AGS

Á örugglega að einkavæða heilbrigðisþjónustuna, svona eins og gert var á Filippseyjum, kannski verður vatnið okkar líka einkavætt, eins og gert var í Bólivíu. Niðurskurður í ríkisfjámálum snýst yfirleitt bara um heilbrigðiskerfið. Ekki viljum við sjá...

Hvernig væri að setja í þingsályktunartillöguna

Að losa okkur við Alþjóðagjaldeyrissjósðlánið? Ég var að horfa á heimildarmyndina á RÚV, þvílíkur viðbjóður sem þessi AGS er. Hvernig hann hefur farið með fólkið í löndunum, þar sem AGS hefur veitt lán. Viðbjóður, burt með AGS...

Fast gengi er ekki gott.

Er krónan ekki eina stjórntækið sem ríkisstjórnin ræður yfir í dag? Mig minnir að Michael Hudson og aðrir erlendir hagfræðingar hafi talað um það í vetur að krónan væri lífsnauðsynleg fyrir íslensk stjórnvöld til þess að hafa einhverja stjórn á...

Frá hvaða fyrirtæki var öryggiskerfið?

Maðurinn kom heim, þá voru ræningjarnir inni í húsinu. Það er gott að ræningjarnir eru í gæsluvarðhaldi núna, þökk sé fórnarlambinu. Hann gaf góða lýsingu á þessum ofbeldis/glæpamönnum. Ég bý í sama sveitarfélagi og þessi húsráðandi. Mín þjófavörn er...

Þjóðhagslega hagkvæm

Ég er þjóðhagslega hagkvæm, ég reyki Ég á kannski ekki eftir að verða mjög gömul, en ég borga meiri skatta og gjöld af mínum reykingum en ég gæti nokkurn tíma fengið endurgreitt. Ég fór í innkaupaleiðangur í gær, og fann ég kaupmann sem selur ódýrari...

Breskir þingmenn segja af sér og hætta við framboð.

Vegna spillingarmála, hérna á Íslandi er öldin önnur. Hér fá þingmenn allskonar styrki frá stórfyrirtækjum, og félögum. Hvernig ætli innlagðir reikningar þingmannanna okkar líti út? Hvað eru þeir að fá endurgreitt? Ég man eftir gömlu máli sem var vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband