Færsluflokkur: Dægurmál

Tími ákvarðana

Nú á gera sáttmála um það að fólkið taki á sig allar byrgðar hrunsins. Ekki á að fara í sérstakar aðgerðir til bjargar heimilunum, ekki á að eiga við verðtrygginguna, ekki létta fólki róðurinn á neinn hátt.

Taka þarf af allann vafa.

Það er nauðsynlegt að taka allann vafa af afgreiðslu LÍN til "dótturfélags" Gunnars Birgissonar hafi verið eðlileg, og samkvæmt lögum LÍN. Annað gæti talist yfirhylming, eða spilling. Vonandi verður svipuð rannsókn á umsýslu Gunnars og "dótturfélagsins"...

Hvernig er vönduð rannsókn?

Er það rannsókn sem hann leggur blessun sína yfir eða rannsókn óvilhallra rannsakenda? Mér finnst þessi yfirlýsing hans til háborinnar skammar. Fjölmiðlar hafa borið á hann ávirðingar, hvað er í gangi? En ég óska honum velfarnaðar, og góðrar rannsóknar...

Það líður ekki langur tími

Þangað til ég verð smituð af þessari flensu (H1N1) Ég er að vinna á stað þar sem margir túristar koma á. Til dæmis, í gær komu hópar frá Kanada, Finnlandi og Ameríku þetta eru allt lönd þar sem flensan hefur verið um nokkurt skeið. Í kvöld var rólegt í...

Frábær námsmaður

Þessi sjóndapra og heyrnarskerta stúlka á heiður skilinn fyrir árangur sinn í Verslunarskólanum. Hún er dúx skólans ! Þvílík stúlka, dugnaður hennar er til fyrirmyndar.

Hér var hvatt til skuldsetningar!!!

Ég er 6 barna móðir og hafa dætur mínar 4 sem eru eldri en 18 ára allar fengið kreditkort sent í pósti á 18 ára afmælum þeirra. Kortin hafa verið með heimild uppá 50.000 krónur. Ég hef brýnt fyrir börnunum mínum að henda þessum kortum í ruslið, eða því...

Veitingastaðir eru ekki tómir á Íslandi

Það er óvenju mikið af túristum í Reykjavík, Þjóðverjar og Ameríkanar eru áberandi núna. En samt eru túristar frá Kanada, Finnlandi og hinum norðurlöndunum áberandi. Ég fékk nokkra túrista hópa á barinn til mín í kvöld. Svo þegar ég var úti að reykja...

Fundur á Austurvelli á laugardaginn klukkan 15.00

SAMSTÖÐUFUNDUR HAGSMUNASAMTAKA HEIMILANNA Í ljósi þess neyðarástands sem ríkir á Íslandi boða Hagsmunasamtök heimilanna til samstöðufundar á Austurvelli laugardaginn 23.5.2009 kl. 15.00 Við teljum að þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa ákveðið að grípa til...

Bensínhækkanir

Er það hætt að vera fréttnæmt þegar olíufélögin hækka bensínverð? Undanfarinn mánuð eða svo hefur bensínlítrinn hækkað um 20 krónur, ég man ekki eftir fréttum um þessar hækkanir. Svo er gengið á íslensku krónunni á hraðri niðurleið. Hvað ætli þetta kosti...

Góðverk

Þetta íslenska fyrirtæki er til fyrirmyndar. Að gefa gervifætur og alla vinnuna við það til þeirra sem minna meiga sín. Ég er stolt fyrir hönd okkar Íslendinga. Svo þjálfa þeir fólk í leiðinni, til þess að halda starfinu

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband