Ég reyndi að nota tilnefndan vef í gær

Ég hef undanfarin ár oft keypt mér flugferðir til Finnlands og heim aftur á vef icelandair.is.  Ég fór á vefinn í gær, til þess að leita mér að ódýrri ferð til Finnlands með http://www.icelandair.is.

  Það virkaði ekkert á þessum vef í gær og ég fékk aftur og aftur upp möguleikann að byrja aftur.  Ég byrjaði aftur og aftur en fann enga ferð og hef ég enga hugmynd um hvað það mun kosta að fara til Finnlands í sumar. 

 Ég ætla að skoða þennan vef aftur á morgun, þegar ég er óþreytt.  Ég var að koma heim af langri vakt í vinnunni minni. 


mbl.is Tilnefnt til vefverðlauna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Sofðu rótt vinkona    Ég er á minni vakt til klukkan 8:15 

, 7.2.2010 kl. 04:04

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.2.2010 kl. 04:13

3 identicon

þú færp miklu betra verð frá íslandi til allra landa ef þú notar vefinn www.flyprice.dk

ótrúlegt en satt þá kostar minna með icelandair ef þú pantar þarna.

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 10:20

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég gerði verðsamanburð og var ódýrara fyrir mig að bóka á Icelandair.is.  Ég borgaði tæplega 41.000  fyrir ferð til Finnlands með forfallatryggingu.  Mér fannst það vel sloppið. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.2.2010 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband