Nammi, nammigott

Ég er ekki að skilja hvers vegna réttargeðskjúkrahúsið á Sjálandi er að skipta sér af því hvort sjúklingar fái sér nammi, kökur og gosdrykki.  Eru það ekki mannréttindi allra að ráða því hvaða fæðutegundir maður leggur sér til munns? 

Mér finnst freklega brotið á réttindum geðsjúkra þarna. 

Hérna á Íslandi er annarsskonar niðurskurður, hér þurfa geðsjúkir að borga meira fyrir lyfin sín.   Hvernig ætli við fáum að upplifa það, þegar geðsjúklingar hafa ekki efni á lyfjunum sínum? 

Mér finnst að reka þurfi Alþjóðagjaldeyrissjóðinn burt, og við þurfum aftur að taka stjórnina á heilbrigðiskerfinu.  Annað ætti ekki að vera í boði.  Það má skera niður allsstaðar annarsstaðar en í mennta og heilbrigðiskerfinu. 


mbl.is Sælgætisbanninu aflétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

knús á þig Jóna mín

Christine Einarsson (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband