Svona á að gera það

Hvernig væri að íslensk stjórnvöld/lögregla/sérstakur saksóknari fari að meðhöndla íslenska útrásarbaróna eins og glæpamenn?  Er ekki kominn tími til þess að grunaðir menn séu handteknir og eigur þeirra frystar. 

Er ekki komin tímaþröng á rannsakendur?  Eru mál og fjármálagjörningar í kjölfar hrunsins ekki að nálgast fyrningu?  Þarf ekki að hafa hraðar hendur?  


mbl.is Sex handteknir grunaðir um innherjasvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég vona að íslenskir fjárglæframenn hljóti sömu meðferð og þessir Bresku.  Margir af okkar glæpamönnum búa í London og eiga örugglega reikninga í aflandseyjum Breta.  Ég vildi óska þess að Bresk stjórnvöld fái fullt skotleyfi á íslensku fjárglæframennina sem búa í Bretlandi.....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.3.2010 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband