Magnað myndband

Það var áhrifamikið að horfa á þetta mynband sem fylgir fréttinni, ég var fyrir austan fjall um síðustu helgi og sá ég þá gosmökkinn í fyrsta skipti.

  Mér fannst það undarlegast við gosmökkinn hversu oft mátti sjá allskonar andlit í mekkinum.  Ég tók nokkrar myndir af gosmekkinum en myndavélin mín er ekki nógu góð til þess að taka góðar myndir úr mikilli fjarlægð, ég var stödd í Grímsnesinu...


mbl.is Jökullinn í öllu sínu veldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Ég næ ekki myndbandinu,reyndi,hjá ,,hver grefillinn,, en það var allt slitrótt.

Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2010 kl. 00:35

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég var að kíkja á gosið í beinni, þar virðist allt vera að gerast.  Það eru miklar eldingar í gosmekkinum og mikill gosmökkur sem virðist liggja í suður. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.5.2010 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband