6.8.2010 | 01:29
Hversvegna var þeim boðið að ganga frá borði í Reykjavík?
En ekki öllum hinum? Ætlaði starfsfólk flugfélagsins sem þau flugu með að mismuna farþegunum? Það er bannað samkvæmt lögum á Íslandi í dag að mismuna fólki.
Auðvitað gat Jóhanna og fylgdarlið hennar ekki þegið forréttindi, það hefði verið mismunun. Samkvæmt lögum.
Hafnaði boði um forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Yfirmannasleikingar upp á gamla móðinn
Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2010 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.