23.8.2010 | 01:49
Hvað stoðar skaðabótamál?
Allir stjórnendur Landsbankans hljóta að vera öreigar eins og allir aðrir sjálftökumenn. Fólkið sem skammtaði sjálfu sér ofurlaun og bónusa á bónusa ofan. Háu launin og bónusarnir áttu að vera vegna hrikalegra ábyrgða stjórnendanna.
Núna fer að reyna á það hvort þessir hálaunamenn og konur séu borgunarmenn þegar kemur að ábyrgðum.
Styttist í skaðabótamál slitastjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.