Engar fréttir af Gunnari Nelson á mbl.is

Hann var ađ berjast í Kickboxi í kvöld, ég var í vinnunni og vildu viđskiptavinir horfa á bardagann.  Ţátturinn var skemmtilegur og margir bardagar háđir. 

Ég horfđi á ţetta međ öđru auganu, nema síđasta bardaga kvöldsins.  Gunnar Nelson rúllađi ţessu upp, hann vann miklu stćrri mann á met tíma.  Í fyrstu lotu hann vann bardagann glćsilega, allir viđskiptavinirnir á barnum skemmtu sér vel. 

Og voru stoltir af ţessum unga íţróttamanni, sem keppir fyrir Íslands hönd.  Hann er bara 22 ára gamall og var hann hógvćr eftir bardagann. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Frábćrt hjá Gunnari, hann er kannski ađ verđa nćsta vonarstjarna Íslands ??

Guđmundur Júlíusson, 5.9.2010 kl. 01:05

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég heyrđi ţví fleygt ađ Gunnar vćri besti íţróttamađur Íslands í dag.  Frammistađa hans í kvöld var skemmtileg og afgerandi...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.9.2010 kl. 01:39

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég get vel tekiđ undir međ ţađ, hann er frábćrlega vel á sig komin sem íţróttamađur og er ekki nema 22 ára, og hver segir ađ íţróttamađur ársins ţurfi alltaf ađ vera úr fótbolta eđa handbolta, ekke er Eiđur ađ gera neitt af viti í dag.

Guđmundur Júlíusson, 5.9.2010 kl. 01:44

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Bardagi Gunnars og Bretans klárađist í 1. lotu flestir hinir bardagarnir voru miklu lengri, og leiđinlegri.  Strákurinn er ótrúlega efnilegur.  Hann er snöggur og ótrúlega sterkur.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.9.2010 kl. 01:49

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hann mun örugglega koma til greina nćst ţegar íţróttamađur ársins verđur kjörinn. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.9.2010 kl. 01:50

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ekki furđa ađ ekki vćri stafkrókur um ţennan bardaga í gćr, bardaginn var endursýndur. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.9.2010 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband