Hingað og ekki lengra!!

Það er greinilegt að stjórnarliðar ætla ekki að virða niðurstöðu Rannsóknarskýrslu Alþingis.  Núna sjáum við útúrsnúninga og réttlætingar spillingarinnar...  

Það er greinilegt að Rannsóknarskýrsla Alþingis var bara til þess að þagga niður í fólki á meðan skýrslan var unnin.  Núna þegar hún er tilbúin og er raunverulega vel unnin, þá er hver höndin á móti annarri. 

Enginn vill samþykkja það sem fram kemur í skýrslunni, og reyna breytingar til þess að laga það sem aflaga fór...

Núna er skýrslunni góðu afneitað, og lítið úr henni gert.   Ég vil minna fólk á rannsóknarskýrslubloggið hérna á moggablogginu...


mbl.is Umskipti hjá Samfylkingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://rannsoknarskyrslan.blog.is/blog/rannsoknarskyrslan/   Ég hvet fólk til þess að nálgast Rannsóknarskýrslu Alþingis, á netinu eða annarsstaðar...  Á althingi.is er hægt að lesa skýrsluna góðu, og sjá hvað fór úrskeiðis í aðdraganda hrunsins....  Keyptu þingmennirnir gerðu vel við eigendur sína, það er staðreynd..

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.9.2010 kl. 01:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er svo skelfilegt að horfa upp á.  Ég veit ekki hvað er hægt að gera til að stöðva þennan hrylling.  Það þarf að hreinsa út úr alþingi spillinguna og ógeðið, áður en við koðnum niður í einhverju þriðja heims dæmi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2010 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband