25.9.2010 | 00:44
Mikið skil ég hann vel
Þegar hann er að tala stofnanamál sem er í rauninni fáránlegt, ég hlustaði á myndbandið sem fylgdi fréttinni og smitaðist ég af hlátri mannsins...
Umræðuefni fjármálaráðherrans var innflutningur á reykti kjöti til ESB, ætli allar reglugerðir ESB séu svona skemmtilegar að fólk fái hláturskast við lesturinn?
Maður spyr sig...
Í hláturskasti í pontunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég skildi ekki orð af því sem maðurinn sagði en skellihló með honum engu að síður :D
Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 25.9.2010 kl. 01:06
http://eyjan.is/2010/09/23/sofandi-a-thusaldarradstefnu-sendinefnd-islands-ahugalitil-ad-sja/ Svona lítur íslensk sendinefnd út, sofandi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2010 kl. 01:35
hollt myndband í morgunsárið
Jóhanna Magnúsdóttir, 25.9.2010 kl. 08:25
Eru til svona myndbönd með íslenskum ráðherrum?
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 12:02
Sæl Jóna Kolbrún! Það þurfti nú ekki meira til að kæta mig. Ég var að hugsa um hver væri líklegasti þingmaður Íslands til að líkja eftir þessum. Datt strax í hug Þráinn,en held hann hlægi aldrei,þótt skrifi og veki hlátur.
Helga Kristjánsdóttir, 27.9.2010 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.