19.11.2010 | 02:42
Kannski var þessi úrsögn úr stjórn Hagsmunasamtaka Heimilanna óþörf?
Fréttatíminn sagði ekki frá skuldamálum Marinós og fjölskyldu hans.
Fyrirsögn fréttar fréttatímans á morgun var svona "Svarar skuldafyrirspurn með afsögn úr stjórn" svo kemur undirfyrirsögn sem er svona " Marínó vildi ekki svara fyrirspurn Fréttatímans og sagði skuldamál sín vera einkamál sem kæmi ekki öðrum við"
Ég styð Marinó G. Njálsson og stjórn HH til góðra verka fyrir skattgreiðendur þessa lands....
Segir sig úr stjórn vegna umfjöllunar Fréttatímans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég geri það líka.
Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2010 kl. 04:19
Ég styð hann.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2010 kl. 10:54
Ef til vill var "fréttin" dregin til baka eftir allt upphlaupið sem varð. Þeir hafa einfaldlega ekki þorað. en ég segi sama stend með Marínó.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2010 kl. 11:38
Mig grunar það einmitt, að útgefendur blaðsins hafi einfaldlega guggnað á því að birta fyrirhugaða frétt. Hefði það verið gert þá hefði það nefninlega gert út um orðspor þessa nýja blaðs, og atvinnuöryggi þeirra sem þar starfa.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.11.2010 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.