Ţađ er ekkert verđstríđ í gangi, hćttiđ ađ ljúga ađ okkur

Ekki frekar en fyrri daginn, ţađ hefur alltaf veriđ verđsamráđ hjá bensínstöđvunum.  Ef eitt félag hćkkar bensínverđiđ um eina krónu, fylgja öll hin félögin í kjölfariđ.

  Ţetta heitir ekki verđstríđ, ţetta heitir verđsamráđ. 

 Stjórnvöld hafa greinilega ekkert á móti ţessu verđsamráđi, ţađ hefur fengiđ ađ viđgangast nćstum athugasemdalaust undanfarna áratugi....


mbl.is Verđstríđ á bensínmarkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Sammála! Ţetta heitir verđsamráđ en ekki verđstríđ eđa samkeppni, ţví fer víđs fjarri.

corvus corax, 4.2.2011 kl. 08:15

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Auđvitađ er ríkisstjórnin ánćgđ međ hćkkanir á eldsneyti ţví ţá fá ţeir meira í ríkishítina.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.2.2011 kl. 12:04

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

        Ţeir eru ađ safna til ađ geta sett í nćsta hallandi banka krakkar mínir,snúa sér undan ţó samráđ sé í ganagi.

Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2011 kl. 16:17

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Leiđrétta; gangi var ađ flíyta mér ađ hlusta á Útv.Sögu (Petur Blöndal )og Sigmund Davíđ,sem er međ rétta sýn á ţetta dćmi Icesave og honum munu kratar ekki snúa.

Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2011 kl. 17:06

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bensín er nauđsynjavara en ekki uppspretta til auka raunvaxtakröfu sína á neytendum ţess. Neytendur  eiga sinn samfélagsmarkađ og eiga grćđa  frekar hitt á ţeim sem fá rekstraleyfi til ađ ţjóna ţeim. Stöđugleikinn felst í ţví ađ bensínverđ séu stöđug  á langtímaforsendum.  Samkeppi í ţessum geira ćtti frekar ađ snúast um gćđi ţjónustunnar viđ neytendur ađ mínu mati.  Sé bensín skođiđ í heildina sjá allir ađ ţrjá yfirbyggingar kosta meira enn ein. Enda fylgir ţessum yfirbyggingum margskonar annar kostnađur en ađ ţjónusta neytendur um bensín. Svo fjárfestingar í Fjármálgeirum og sjárútvegi og tryggingarfélögum m.a. Allt ţetta er innfaliđ í bensínverđi launţega hér.

Ég vil einfalda grunn bensín heildsölu á opinuberum auglýstum heildsölverđum miđađ viđ verđ í tanki sem gilda minnst 12 mánuđi í einum. Smásala og dreifing verđi gefin frjáls til sem flestra.

Ţá getur neytandi boriđ saman gćđi ţjónustu og álagninguna hjá smásalanum.

Ţađ kostar, peninga og tíma  ađ keyra út um allan bć til ađ lćkka verđiđ á tankinum 50 kr. 

Ţessi breyting skilar hamingjusamari og örlátari neytendum.

Júlíus Björnsson, 4.2.2011 kl. 21:33

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já Júlíus ţađ er ég viss um.  Oft elti mađur útsölur í gamla daga,á mat eđa fatnađi út um allt.         En nýlega fékk ég bréf frá Byr,ţar sem valdar verslanir buđu viđskiptavinum Byr,s afslátt. Fór ađ fá útskýringar í sambandi viđ Atlandsolíu,sem bauđ ákv.afslátt. Afgreiđsludama skráđi ţá 5 kr afslátt á ákveđinn tank (skilyrt 1 tankur)frá ţeim sem er hér stutt frá. Bara ágćtt.

Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2011 kl. 23:53

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í USA veit almenningur ađ gćđi á bensíni eru misjöfn, minni orka er í ódýrara bensíni: ţarf meir af ţví. Hér er aldrei talađi ţetta.

Einnig er matur yfirleitt verđlagđur miđađ viđ innhaldi og gćđum eggjahvítu efna [prótín] meira ţarf af léglegu próteini og ţess vegna er ţađ ódýrara og kostar meiri notkun á meltingarfćrum: slit.  Yfirleitt er allt kílóverđ ţađ sama ţegar bara er miđađ viđ prótín innihaldiđ, vatni og trefjum úr hýđi t.d. kartaflna of bauna ásamt fosfatefnum til bindingar sleppt. 

Hćgt er ađ setja 100 .gr. af haframjóli í hreintnauthakk heima og lćkka kílóverđiđ sjálfur.

Haframjöl veldur ţví ađ hakkiđ fer ekki í fars, og sést ekki eftir steikingu og gefur ekkert bragđ.

Ég geri úr ţessu hamborgara. Gera úr ţessu jafnstórar kúlur og slá niđur. Kemur ekkert slor á pönnuna. Mađur getur líka bćtt ţetta međ eggi.

Allt er betri en fosfat. Olía er betri til steikningar en fosfat bundiđ smjörlíki: smjör fátćkamannsins hér  áđur fyrr.

Fosfat veldur hćrri blóđţrýsting og innan bólgum ef ofnotađ. 

Smjör á brauđ má skera međ ostahníf mjög ţunnt.

Júlíus Björnsson, 5.2.2011 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband