23.4.2011 | 03:05
Ætli íslenskir stjórnmálamenn hafi svipaðar hugmyndir?
Ég held að það sé mjög góð ástæða fyrir því að Frakkar vilji þessa endurskoðun á Schengen-sáttmálanum.
Ég held að öll lönd Evrópu ættu að krefjast svipaðrar endurskoðunnar, það virðist vera frjálst flæði glæpamanna á milli landa í Schengen...
Okkar vandi eru ekki flóttamenn, heldur glæpamenn og konur frá ýmsum austantjaldslöndum, sem koma til Íslands bara til þess að stela.
Krefjast endurskoðunar Schengen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig væri að kynna sér málið. Best er auðvitað að loka sig inni í skáp.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 05:54
Óheillaþróun og hverskonar misnotkun,kallar á endurskoðun.
Helga Kristjánsdóttir, 23.4.2011 kl. 06:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.