Jóhanna þú ert á villigötum

„Við munum klára þetta mál. Til þessa verks vorum við kosin og því umboði verðum við trú, allt til enda," sagði Jóhanna. „Áður en gengið verður til kosninga verðum við að ljúka aðildarviðræðum okkar við ESB."

Þú er aðeins fulltrúi tæplega 30% Íslendinga, þú hefur ekki meirihluta til þess að klára dæmið. 

Þú hefur aðskilið þig frá þjóðinni sem mun kjósa um ESB, það er meirihluti þjóðarinnar sem er á móti inngöngu í ESB.

Hrokinn og yfirgangssemin sem þú notar er þér ekki góðs, og þegar þú flytur annarra manna ræður ertu ótrúverðug...


mbl.is Mun klára aðildarviðræðurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Tæplega 30% kjósenda átti að standa þarna, ekki 30% Íslendinga...  Þinn tími hefði betur aldrei komið, miðað við "afreksverkin" þín og samspillingarinnar....  Þú varst í hrunstjórninni og átt að taka þína ábyrgð á því.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.10.2011 kl. 03:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Heyr Heyr algjörlega sammála!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2011 kl. 10:48

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

sammála

Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2011 kl. 11:42

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég gruna hana (þau) ávallt um græsku,þess vegna finnst mér aðkallandi að koma þeim frá áður en þau klára upptöku reglugerða E-. Við höfum séð undirferli þeirra,þau eru til alls vís. Ætlaði ekki Ásdís að stofna Sjálfselskuflokk? Elskum við ekki okkur og okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2011 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband