Fyrirspurn

Ég var beðin um það að senda fyrirspurn til ESB sinna. 

Fyrirspurnin er svona. "Er það satt að ef við göngum inn í ESB, þurfum við að hafa sendiráð í öllum löndum ESB"? 

Ef einhver veit svarið, vinsamlegast skrifið það í athugasemd....

Með fyrirfram þakklæti.


mbl.is 49% Breta segjast vilja úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Já Jóna Kolbrún það var oft skrifað um það hér og nefnt sem eitt af kostnaði við umsóknina. Kveð þig,finnst ehv. ómögulegt,ætla að hvíla. Takk fyrir allt. H.K.

Helga Kristjánsdóttir, 25.10.2011 kl. 05:18

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð spurning, vona að þú fáir svör frá esb sinnum.  þó ég efi það, þeir hafa aldrei nein svör um neikvæðu hliðarnar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2011 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband