Vinstri velferð?

Núna er komið að því hérna á Íslandi að ef þú ert fátækur, þá mátt þú ekki veikjast.

Núna kostar mikið að veikjast. 

Bara ein heimsókn á Slysavarðstofuna, með einni rannsókn á blóði, eða þvagi að ég tali nú ekki um röntgenmyndatöku, getur kostað tugi þúsunda króna. 

Smá aðgerð sem áður var ókeypis, kostar núna tugi ef ekki hundruð þúsunda króna. 

Ráðlegging til tilvonandi sjúklinga, ekki veikjast ef þú ert öryrki, láglaunamanneskja eða eldri borgari...


mbl.is Kostnaðarsamar krabbameinsmeðferðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Þetta er nú meira apparratið þessi stjórn.Ég fer á eins og hálfs mán. fresti V/ covar mælinga,svíkst nú smá vegis um. Eru þau ekki að eyða þeim aumustu?

Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2011 kl. 03:51

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það þarf að losa sig við veika fólkið, það er soddan byrði á þjóðfélaginu, einhverjum snilling hefur dottið þessi aðferð í hug

Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2011 kl. 11:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er NORRÆNA VELFERÐARSTJÓRNINN í hnotskurn.  Hversu lengi ætlar íslensk aðþýða að láta þetta yfir sig ganga?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2011 kl. 11:56

4 Smámynd: Dagný

Eða yfirleitt bara ekki veikjast!!! Hvað eigum við til bragðs að taka til að fá aftur góða sjúkratryggingakerfið sem við áttum áður en heilbrigðiskerfið var einkavætt? Það virðast engir fréttamenn hafa áhuga á því af hverju svona er komið fyrir þessu fyrrum besta heilbrigðiskerfi í heimi.

Dagný, 15.11.2011 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband