Landsdómur

Leikritið Landsdómur er núna sýnt í þjóðmenningarhúsinu.

Þar kemur fólk í röðum sem kunni fátt, vissi minna og gerði ekkert.

Allir virðast hafa vitað af stöðunni á íslensku bönkunum en þau ákváðu að gera ekkert, bara til þess að rugga ekki bátinum.

Það gerði tjónið af hruninu margfalt verra en það hefði þurft að vera. 

Þau kusu að horfa framhjá "blikunum" sem voru á lofti.

Annar stjórnarflokkurinn sem sat við völd fyrir hrun, er núna að reyna að þvo hendur sínar af hruninu. 

Hafi þau skömm fyrir um aldur og ævi...   


mbl.is Landsdómur í myndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það hefur hann gert frá fyrtsu tíð. Ég sé og heyri enn villimannlega framkomu manna,sem búið var að prógrama hatursofstæki í gegn seðlabankastjóra,á þeirri stundu skynjaði ég hættuna sem við erum í. Þarna var meira en pólitík á ferð ,einhver grasserandi reiði og öfund, sá sem skyggði alla tíð á Jóku,skyldi nú gjalda með vinnu-missi og æru, með nægu framboði sjálfboðaliða,sem væntu frama. Takið þjófana hneppið þá í fangelsi,annars gerum við og nýja stjórnin það mjög fljótlega.

Helga Kristjánsdóttir, 10.3.2012 kl. 22:41

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér Jóna Kolbrún, hafi þau skömm fyrir. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2012 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband