Að kjósa um áframhaldandi "aðlögunarviðræður" aðildarviðræður

Mér finnst að það eigi að kjósa um ýmislegt í sumar ef forsetakosningar verða haldnar.

Það þarf að kjósa um ýmislegt eins og áframhaldandi aðlögunarviðræður. 

Svo þarf að kjósa um ýmis atriði stjórnarskrár sem stjórnlagaráð hefur lagt fyrir þingið.

Ég vil sjá sérstaka kosningu um 111. greinina.

  ‎111. gr.

   Framsal ríksivalds. Heimilt er að gera þjóðréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana sem Ísland á aðild að í þágu friðar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávalt vera afturkræft.

Með lögum þessum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvæmt þjóðréttarsamningi felst.

Samþykki alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörðunin vorin undir þjóðaratkvæði til samþykkis eða synjunar. 

Niðurstaða slíkrar þjóðaratkvæðisgreiðslu er bindandi...


mbl.is Vilja fá að kjósa um aðildarviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Sammála

Hreinn Sigurðsson, 28.3.2012 kl. 02:08

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þessi grein er villandi,það er best að lesa skýringar Jóns Vals. Næ ekki að linka þeim. Lissabonsáttmálinn verður ávallt æðri þeim stjórnarskrám ríkja sem hafa aðlagast ESB. Hvað sem þeir reyna að blekkja með þessu.

Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2012 kl. 02:34

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Helga Kristjánsdóttir, ef þessi 111. grein er felld í þjóðaratkvæðagreiðslu verður ekkert af innlimun í ESB.  Lissabonsáttmálinn snýst um m.a herskyldu og allskonar ógeð sem við Íslendingar upp til hópa viljum ekki taka þátt í :) 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.3.2012 kl. 02:46

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef við gengum inn í ESB þá verðum við óvalt herlaus þjóð.

Það er nu bara þannig.

Sleggjan og Hvellurinn, 28.3.2012 kl. 08:51

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vel rökstutt svar Sleggjan og örugglega alveg hárrétt hjá þér

Nei Jóna ég er algjörlega sammála þér með þessa 11 grein burtu með hana. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2012 kl. 11:09

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

nei það má ekki neitt í þágu friðar eða efnahagssamvinnu!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Sleggjan og Hvellurinn, 28.3.2012 kl. 13:25

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ekki með stjórnvöldum sem hafa sýnt af sér þvílíka glópsku og þjónkun við erlend ríki sem ríkir núna.  Það er einfaldlega ekki hægt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2012 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband