29.3.2012 | 02:14
Var hann að standa sig of vel?
Er Jón Bjarnason bara að bulla?
Hefur Steingrímur rétt fyrir sér?
Var samningur við Tómas H. Heiðar útrunninn?
Var aðalsamningamaðurinn að verja hagsmuni Íslands?
Stóð hann sig ekki í þeirri vörslu?
Er einstefna Samspillingarinnar og Vinstri grænna á hraðferð inn í ESB vandamálið?
Maður spyr sig!!
Aðalsamningamaðurinn hættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Blessaður maðurinn hefur haft hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Axel Guðmundsson, 29.3.2012 kl. 07:43
Hann hefur "þurft" að fara.
Það er augljóst nú að Seingrímur ætlar sér að nota Makrílinn (gefa eftir kröfur okkar) sem tromp í umræðum við ESB í haust.
Óskar Guðmundsson, 29.3.2012 kl. 08:25
Mér finnst það hreinlega óþolandi að geta ekki treyst stjórnvöldum fyrir öryggi landsins. Það er óþolandi að stjórnvöld sitji endalaust á svikráðum við þjóðina með blekkingum og lygum. Þetta fólk verður að fara frá hið fyrsta, áður en þau skilja við landið sem eyðimörk útkjálka ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2012 kl. 11:30
Stjórnvöld eru farin að treysta á að við látum nægja kröftugar aðfinnslur. Nú leita þeir logandi ljósi að einhverjum kandidat í forsetastól. Þau eru mörg vígin sem stjórnin þarf að vinna,ef þeim á að takast að leiða okkur í villu. H Hafstein ; Kom,gef þú sljóvum vilja,veikum mátt. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2012 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.