23.2.2008 | 02:18
Breiðavíkurdrengirnir
Ég þekki nokkra af þessum svokölluðu Breiðavíkurdrengjum, sem eru miðaldra og eldri menn í dag. Einn þeirra sagði við mig í vikunni sem leið, ef ég fæ fébætur þá mun ég þurfa gjalda þess dýru verði og jafnvel þurfa að borga tryggingarstofnum meira til baka, en ég myndi fá í bætur. Það er ekki gott fyrir skjólstæðinga tryggingarstofnunar að fá peninga, það er meira böl en gæfa.
Ein áhyggjufull

![]() |
Draga má lærdóm af Breiðavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.2.2008 kl. 10:36
Þetta mál er þjóðinni til skammar og ef þessir einstaklingar fá einhverjar sárabætur þá þarf að passa upp á það að TR komist ekki í það.
Guðjón H Finnbogason, 23.2.2008 kl. 14:27
Nýr vinkill á málinu, hefði aldrei hvarflað að mér að bæturnar myndu skerða örorkuna.
Sigrún Óskars, 24.2.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.