Þessi dómur er ekki í lagi.

Samkvæmt minni vitneskju eru öll börn tryggð á meðan þau eru í skólanum og á skólalóðinni.  Mér þykir það undarlegt ef að trygging skólans á barninu borgi ekki svona skaða.  Kannski borgar hún bara þann skaða sem barnið verður fyrir.  Er ekki hægt að verðleggja skaðann sem barnið varð fyrir vegna eineltis?  Gæti fjölskylda barnsins ekki ákært skólann fyrir það að fylgjast ekki betur með umræddu barni, barnið var á flótta undan ofsækjendum.  Þetta mál er vonandi ekki stefnumarkandi.  Vonandi verður málinu áfrýað, til hæstaréttar.


mbl.is Dæmd til að greiða kennara 10 milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2008 kl. 02:29

2 Smámynd: Tiger

 Algerlega sammála, það er ekki alveg í lagi með löggjöfina á Íslandi. Það þarf að hrista aðeins upp í þessum málum núna, flengja nokkra dómara og hella smá vítamínupplausn yfir dómskerfið í heild sinni ...

Tiger, 15.3.2008 kl. 03:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband